Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 68

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 68
68 föstudagur 21. september sean-steepina Stýrisvélar fyrir minni báta. HE 550 sjálfstýringin er fram- leidd samkvæmt nýustu ör- tölvutækni. Engu að síður er hefðbundin tækni sjálfstýringa höfð til hliðsjónar. Við sjálfstýr- inguna er hægt að tengja 2 gyro áttavita eða seguláttavita. Hægt er að tengja sjálfstýringuna við t. d. Loran C, Skipmate RS-4000, Navstar og fleiri leiðsögutæki, eins ratsjá/satnan/miðunarstöð. o '0)1 - H [JoH *— o ©>í Navn Ror- vinkel roor Moment Rorstamme deameter mm A B C ca. D Mt 50 2X35 0,49 0,05 35-50 675 390 100 105 Mt 100 2X35 0,98 0,1 40-60 750 390 130 105 Mt 180 2X45 1,77 0,18 60-75 1001 400 140 111 Mt 350 2X45 3,65 0,37 60-85 1110 500 200 120 Tveggja borða stýrisvélar fást í ofangreindum stærðum. Sérstakar 2 x 70 stýrisvélar fást eftir pöntunum. HE 525 sjálfstýringin, uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar eru til nýtísku sjálfstýringa. Stýring- in er með innibyggðum stefnu- veljara, hættuvara, stefnuvara, spennuvara og öðrum nauðsyn- legum stjórntækjum. Innibyggt er „cross tracker" og skiptir fyrir gyro/áttavita. Garðar Sigurðsson STÝRISVÉLAÞJÓNUSTA STAPAHRAUNI 5 HAFNARFIRÐI SÍMI 54812 - HEIMASÍMI 51028 Navn Ror- vinkel roor Moment Rorstamme deameter mm A B C ca. D Mt 500/70 2X40 5,9 0,6 65- 85 1000 500 170 135 Mt 1000/70 2X40 10,5 1,1 70- 90 1000 500 170 118 Mt 1610/110 2X40 16,5 1,7 75-100 1000 500 170 150 Mt 1600/110 2X40 16,5 1,7 80-120 1160 650 245 150 Mt 2516/110 2X40 25,7 2,6 100-125 1160 650 245 150 Mt 2500/170 2X40 26,1 2,7 100-135 1200 650 300 150 Mt 4025/110 2X40 40,9 4,2 115-145 1200 650 300 150 Mt 3500/70 2X40 34,1 3,5 115-145 1530 800 325 233 Mt 5535/110 2X40 53,5 5,5 130-160 1530 800 325 233 Mt 7537/150 2X40 73,0 7,4 170-220 1530 800 325 233 Mt 5000/70 2X40 44,1 4,5 115-145 1530 800 325 230 Mt 7050/110 2X40 69,3 7,1 170-220 1530 800 325 230 Mt 9550/150 2X40 94,5 9,6 170-220 1530 800 325 230 Mt 8000/70 2X35 78,7 8,0 170-220 1950 1050 410 300 Mt 12580/110 2X35 123,7 12,6 180-225 1950 1050 410 300 Mt 17080/150 2X35 168,7 17,2 190-250 1950 1050 410 300 Mt 21100/150 2x35 206,0 21,0 250-300 1950 1050 410 300 aean-steepina« Manufacturers of electronic and hydraulic marine equipment Elektronisk og hydraulisk skibsudstyr DK 6960 Hvide Sande - Telefon 07 - 31 12 03 Kvikk sf Hausklofningsvél þróuð sameiginlega af Kvikk sf. og Baader-þjónustunni Á sjávarútvegssýningunni í Laug- ardalshöll í september n. k. mun fyrirtækið KVIKK sf. sýna haus- klofningsvél, sem sker kinnar og gellur í einu lagi frá hnakkabeini og tálknum. Með þessari vél er í fyrsta skipti mögulegt að nýta í verulegum mæli á þennan hátt þann mikla og góða fisk, sem í þorskhausum leynist. Hausklofningsvélin hefur verið þróuð sameiginlega af Kvikk sf. og Baader-þjónustunni hf. sl. þrjú ár. Vélin verður framleidd af Baader- þjónustunni hf. en Kvikk sf. sér alfarið um sölustarfsemi. Fyrstu tíu vélarnar munu koma úr rað- smíði í lok september n. k. Vélin sker 30-35 hausa á mínútu og hefur undan öllum þekktum flökunar- og hausingavélum. Hún sker hausa af 55-110 cm þorski án sérstakrar stillingar. Afurðina, sem kemur úr vélinni má verka á þrennan hátt; frysta, salta eða vinna áfram í marning. Markaður fyrir þessa afurð er lítt þekktur, en þó er nokkur markað- ur í Suður-Evrópu fyrir saltaða hausa. Pað hefur hins vegar ekki verið raunhæft fyrr en nú að afla markaðs í stórum mæli, þar sem ekki hefur verið hægt að framleiða afurðina í verulegu magni fyrr en nú, með tilkomu hausklofningsvél- arinnar. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að geta nýtt til fulls það hráefni, sem berst að landi, sérstaklega nú með minnkandi sjávarafla. Séu allir þorskar af 200.000 tonna afla nýttir til fulls getur það þýtt 400-500 milljónir króna verðmætaaukn- ingu fyrir sjávarútveginn til viðbót- ar því verðmæti sem fengist hefur fyrir þurrkaða hausa á undanförn- um misserum. Hvernig er hægt að horfa fram hjá slíkum fjármunum miðað við núverandi ástand?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.