Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 16

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 16
16 föstudagur 21. september Traust hf Rík áhersla er lögð á að bjóð heildarlausnir fyrir fiskvinnshina Traust h/f var stofnaö áriö 1978. Nú starfa hjá fyrirtækinu 25 starfsmenn. Frá upphafi hefur reksturinn samanstaðiö af verk- fræðistofu og verkstæði. Fram- leiðsla véla fyrir fiskiðnað hefur verið efst á baugi hjá fyrirtækinu, en það hefur einnig unnið að framleiðslu á vélum fyrir annan matvælaiðnað. Mikilvægur þáttur í starsemi Trausts h/f er hönnnun, þróun og framleiðsla eigin uppfinninga. Þá eru smiðaðar vélar sem ætlað er að leysa einstök vinnsluvandamál. Það hefur haft í för með sér, að hjá fyrirtækinu er þekking sem nýtist mjög vel við flesta fiskvinnslu. Á þeim 6 árum sem fyrirtækið □ TRAUSThf Sími 91-83655 Sjálfvirk _ saltdreifing Snigilmötun á salti í dreifikassa. Sérstakur umsöltun- arbúnaður, auöveld- ur og öruggur í notk- un. % Enginn mokstur • Spararerfiði • Spararvinnu £ Spararsalt • Sparartíma % Sparar húsrými • Eykur gæði • Eykur þrifnað Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík M “r WsmM .... hefur starfað hefur það aflað sér mikilvægrar reynslu, sem ætlað er að auka hagkvæmni í rekstri fisk- vinnslufyrirtækja. Þessar lausnir eru alla vega jafn góðar og hægt er að fá annars staðar og oft betri. Það er margt sem framleitt er hjá Traust h/f. Lausfrystitæki frá fyrirtækinu hafa farið víða á síð- ustu árum, en það fyrsta fór til Rækjuvinnslu Óskars Árnasonar í Sandgerði, en alls eru þau orðin 10. Það stærsta fyrir flök og afkast- ar það um 650 kg á klst. Fyrirtækið leggur ríka áherslu á að bjóða heildarlausnir við fisk- vinnsluna. Þannig eru innifalin í þeim öll færibönd og annar sá búnaður sem til þarf við vinnsluna. í sumum tilfellum þarf að smíða nýjar tegundir véla og til dæmis um það má nefna að á Hofsósi var sett upp s. 1. vetur hörpudisksverk- smiðja og eru allar vélar frá Traust h/h, þar á meðal hreinsivél fyrir hörpudisk. Með endurkomu loðnunnar hef- ur framleiðsla loðnuhrognatækja fengið byr undir báða vængi. Þau hafa aðallega verið flutt út til Noregs og í því sambandi er rétt að geta þess, að 30-40% framleið- slunnar árið 1983 voru flutt út. Meðal annarra nýjunga hjá Traust h/f má nefna saltdreifikerfi. Eitt slíkt kerfi hefur verið flutt til Nýfundnalands og sett þar upp og annað er á Bakkafirði. Þetta kerfi er þannig upp byggt, að saltinu er dreift með vél yfir fiskinn sem er í sérstökum brettum. Með notkun kerfisins hverfur allur saltmokstur. Þá má nefna að framleiðslu T rausts á færibandareimum úr ryð- fríu stáli og plasti. Þær eru meðal annars notaðar í lausfrystitæki sem • Þrautreyndar og þvo vel • Einföld sjálfvirk sápu- skömmtun • Einföld sjálfvirk hitastjórnun • Ódýrar vélar • .. Islensk framleiðsla......... fyrirtækið framleiðir. Þar eru mun sterkari en þær reimar sem nú eru notaðar í fiskstiga og þvottakör. Þá er ástæða til að geta um kassaþvottavélar fyrir 70 og 90 lítra fiskikassa. Afköst eru stillan- leg, 60-240 kassar á klukkustund. Sápuskömmtun er sjálfvirk. Þessi vél er sterk og margreynd. Við hana er hægt að fá kassalosunar- búnað sem losar og skilar kassan- um inn í þvottavélina. Nú eru í smíðum bakkaþvottavélar sem einnig þvo 70 og 90 lítra fiskikassa. í tengslum við rækjuvinnslu má nefna rækjuþvottavélar og rækj- udælur. Að lokum er rétt að geta um íshúðunartæki fyrir fiskblokk- ir. Afköstin eru 20-30 7 punda blokkir á mínútu. Þetta er ódýr og hagkvæm lausn í sambandi við íshúðun. Kassa- þvottavélar TRAUST h£ Sími 91-83655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.