Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 47

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 47
föstudagur 21. september 47 VÉLORKAHF. GARÐASTRÆTI 2. SIMI 621222 Kynnir í D skála á Sjávarútvegssýníngunni l ■ I L, D137 n r A/S GRENAAMOTORFABRIK I I DK-8500 GRENAA DANMARK TELEFON 06 - 32 06 66 TELEX 63 404 ■||D131 J I_____— — — - 0RSKOV CHRISTENSENS I STAALSKIBSVÆRFT A/S | POSTBOX 710 DK-9900 FREDERIKSHAVN DANMARK I Nýjar sparneytnar GRENAA vélar. Aðeins 145 gröm á hestaflstíma Mikil hækkun eldsneytiskostnaðar á seinni árum hefur kallað á betri nýtingu eldsneytis í vélum skipa og báta. GRENAA DIESEL vélarnar mæta þessum kröfum með einstaklega góðri nýtingu eldsneytis á öllu vinnusviði vélanna. Sem dæmi má nefna að gerð 6 FR TK eyðir aðeins 145 grömmum á hestaflsstund og enn áhugaverðara er þó, að eyðslan fer aldrei yfir 151 gramm á hestaflsst- und á öllu sviðinu frá 280 hestöflum allt að 1000 hestöflum. Það segir sig sjálft að þessi mikla hagkvæmni á svo víðu sviði, hefur mikið gildi, ekki síst fyrir fiskiskip þar sem vélar eru gjarnan keyrðar undir mjög misjöfnu álagi, bæði á veiðum og á siglingu. Þessar nýju gerðir GRENAA véla ásamt aukinni niðurfærslu á skrúfuhr- aða, hafa skilað þeim árangri að eldsneytiseyðsla er í algjöru lágmarki. Nú er einnig hægt að velja um þrjá möguleika varðandi niðurfærslu út á skrúfu, svo að auðvelt er að velja þann búnað sem hentar hverju einstöku skipi. Með tilkomu þessara nýju véla hefur náðst hámarksnýtni á eldsnéyti, auk þess að með því að auka þvermál skrúfunnar i samræmi við minni skrúfuhraða fæst einnig aukinn togkraftur. Með hjálp tölvutækni hefur tekist að framleiða nýjar gerðir af skrúfum sem auka bæði hraða skipsins og togkraft, auk þess sem hávaði og titringur frá skrúfu er í aigjöru lágmarki. Skrúfubúnaðurinn er afgreiddur með skrúfublöðum hvort heldur sem er fyrir opna skrúfu eða skrúfuhring. Vélar af gerðinni FR-264 og FR-322 eru í venjulegri útfærslu afgreiddar með olíusmurðri skutpípu. A/S GRENAA Motorfabrik ein af elstu vélaverksmiðjum Danmerkur hefur alla tíð verið sérhæfð í framleiðslu fiskiskipavéla og hinar öruggu og slitsterku GRENAA vélar hafa unnið sér gott nafn og traust meðal fiskimanna og annara notenda. Einkaumboð fyrir GRENAA DIESEL vélarnar á íslandi er Vélorka h/f, Garðastræti 2., Reykjavík. Grenaa Diesel Aðalvélum fer stöðugt fjölgandi og eru nú í eftirtöldum íslenskum skipum: M.B. Jón Bjarnason SF-30 M.B. Friðrik Sigurðsson ÓF-30 M.B. Gaukur GK-660 M.B. Gissur ÁR-6 M.B. Smáey VE-144 M.B. Guðrún GK-37 M.B. Haraldur AK-10 M.B. Garðar GK-141 M.B. Rauðsey AK-14 M.B. Skarfur GK-666 M.B. Snætindur ÁR-88 165-1100 öxulhestöfl GRENAA DIESEL vélarnar eru emgongu framleiddar sem fiskiskipavélar og því sniðnar eftir óskum og þörfum fiskimannsins. • Þær eru fyrirferðalitlar og einfaldar í niðursetningu. • Þær eru sparneytnar á hráolíu og smurolíu. • Þær skila kröftugum hestöflum útreiknuðum á skrúfuás. • Vél, skiptiskrúfa, gír - allt frá sama framleiðanda. • Stuttur afgreiðslutími, mjög hagstætt verð. Framkvæmdastjóri Vélorku ásamt sölumönnum. F.v. Úlfar, Kristján og Pétur. JARA Slógdælur ABS Lensidælur BELLIN Gúmmísnigildælur ESPHOLIN Loftþjöppur MKG - HOES Bíl- og skipakranar WYNN Skiparúðuþurrkur ANTIPHON TUNAB Hljóðeinangrunarefni PYRO Olíueldavélar GECEA Hraðbátaflabsar CRANE Ásþétti LIBRA Skipa-plasthurðir VARIMAX Riðstraumsvariatorar DEN HAAN Stálvirar FRAM Trollkeðjur VAN BEEST Veiðarfæralásar anker - keðjur DEMP/MAN Ljósavélar MERCRUISER Hraðbátavélar MERCURY Utanborðsmótorar DANISH CRANE BUILD Talíur- hlaupakettir REICH Kuplingar-tengi H. M. F. Skipakranar NAUTIC Skrúfuhringir METALLVAREFABR Skipagluggar KARSHOLTE Skipaeik DUTCH OAKUM ísláttar hampur HOLLENSKT Járn og smíðastál r VÉLORKA HF. UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Garðastræti 2 - 121 Reyk|avik SÍMAR 91-62-12-22. 91-10773 - Tlx 2330 MOOCO Örskov Christensen’s Staalskibsværft A/S, Fredrikshavn var stofnað árið 1958 af Arne Örskov Christensen, en sonur hans Niels Örskov Christensen er forstjóri og eigandi stöðvarinnar í dag. Á síðasta ári þegar haldið var upp á 25 ára afmæli stöðvarinnar höfðu þeir byggt og samið um 134 nýsmíðar. Af þessu eru 78 fraktskip allt upp í 1599 br. tonn, 31 fiskibátur allt upp í 200 br. tonn, 12 skuttogarar, 7 sérsmíðar og 6 nótaveiðiskip en þar af eru M. S. Grindvíkingur GK-606 M. S. Eldborg GK-13 og M. S. Bjarni Ólafsson AK 70. í skipasmíðastöðinni vinna í dag 600 manns en þar af vinna beint í viðgerðar og viðhaldsdeild fyrir skip 150 manns. Vinnuaðstaðan er hin besta í hvívetna, og hafa þeir yfir að ráða sérfræðingum á öllum sviðum viðgerðar um borð í skipum og eru því öll verk sem þarf að vinna undir sömu hendi. Eigin hafnaraðstaða er beint fyrir utan viðgerðardeildina og einnig 2 stórar flotkvíar sem geta tekið hvor um sig upp í 7500 tonna d.w. þunga. Örskov Christensen's Staalskipsværft A/S hefur á undanförnum árum annast viðhald og viðgerðir á fjölda skipa frá íslandi, og er það álit meðal þeirra skipaeigenda sem þar hafa verið með sín skip, að hvergi sé betra að vera. Öll vinna og aðstaða til fyrirmyndar. Nýlega hefur verið bætt við geysistórri og nýtískulegri framieiðslu- byggingu og er því skipasmíðastöðin mjög hæf til að taka að sér verkefni fyrir íslendinga, bæði hvað varðar nýsmíði og viðgerðarvinnu. Einkaumboð á íslandi fyrir Örskov Christensen Staalskibsværft A/S er Vélorka h/f, Garðasstræti 2., Reykjavík. Fjögur íslensk skip í viðgerð hjá Orskov Christensen's staalskipsværft. Gylfi BA 2, Vonin KE 2, Guðrún GK 37 og Hafrenningur GK (nú Hersir). Séð yfir athafnasvæði Orskov Christensen's staalskipsværft.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.