Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 7

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 7
Formáli höfundar. Heildarskýrsla sú, er hér birtist, er ijfir tilraunir varðandi korn- yrkju, sem ég hef gert á vegum Búnaðarfélags íslands síðan 1923. Nær skýrslan þó ekki gfir nema 18 ár, þótt liðin séu á þessu vori 20 snmur siðan hgrjað var á fgrstu tilraununum. Að ekki er greint frci árangri tilrauna i korngrkju 2 undanfarin ár, stafar af því, að vorið 1941 urðu þáttskipti í kornyrkjutilrauminum, því að þá voru mörg ný kornafbrigði tekin i'ir undirhúningstilraunum og i hinar kerfis- hundnu samanhurðartilraunir, en liætt við ýms þau afbrigði, sem reynsla var fengin um. En einnig var þá byrjað á ýmsum öðrum til- raunum, varðandi framkvæmd kornyrkju, og hætt eldri tilraunum. Verður við þá tilraunastarfsemi alla bætt eftir því, sem ástæða þykir til og fært reynist. Við samningu á skýrslu þessari eru, auk þeirra gagna, er inn- lendar tilraunir og rannsóknir leggja til, notuð ýms erlend rit til hlið- sjónar, einkum norskar og sænskar tilraunaskýrslur um kornyrkju, og svo ýms önnur fræðirit, er flestra verður getið síðast í skýrslunni. Margt af þeim tilraunum og niðurstöðum, sem liér verður greint frá, er ekki nýr boðskapur, þvi á þessum 2 áratugum, er ég hef fengizt við kornyrkju, hef ég notað árangur tilraunanna við leiðbeiningastarf mitt á þessu sviði, bæði i ræðu og riti. Von min er sú, þó tilraunirnar séu ekki eins víðtækar og ég hefði kosið, þá megi þó árangur þeirra verða til þess að glæða áhuga manna á þeim framleiðslumöguleikum, er þær greina frá og fela í sér. Metúsalem Stefánsson fyrrv. búnaðarmálastjóri hefur lesið hand- ritið af skýrslu þessari og gcfið mér margar góðar bendingar. Kann ég honum beztu þakkir fyrir. Sámsstöðum, 20. mai 19í3. Klemenz I\r. Kristjánsson V- Í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.