Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 17

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 17
I. Veðurfarið og skilyrði fyrir kornþroskun. 1. Almennar hugleiðingar. Hér ti iandi er veðurfar á ýmsan hátt óhagstætt þroskun kornteg- unda og' yfirleitt annarri fræþroskun, veldur hér hvað vor- og sumar- hitinn er lágur, en þó ekki að öllu, heldur og hitt, hvað sumrin eru misjöfn frá ári til árs. Komið geta suinur, í veðursælli héruðum lands- ins, sem eru svo hlý, að þau nái að fullþroska snemmsprottnar vor- hveititegundir, svo koma önnur, sem aðeins þroska fljótvaxin hygg- afbrigði að %—% hlutum fulls þroska. Þá eru héruðin afar misjöfn hvað ræktunarskilyrði snertir, einkum vestan-, norðan- og austanlands. Þótt þar finnist líka sveitir, sem oft hafa hin beztu skilyrði fyrir bygg- rækt, þá má þó hiklaust telja, að Suður- og Suðvesturland hafi jöfn- ustu hitaskilyrðin fyrir þroskun korns og fræs, svo sem síðar segir. Þótt skilyrði fyrir kornyrkju séu ekki allskostar góð á íslandi, virðast þær tilraunir, sem nú um tvo áratugi hafa verið gerðar með hagnýtum árangri, benda á nýja ínöguleika fyrir framleiðslu á korni: byggi og höfrum. Þetla er ekkert sérstakt fyrir okkar land, því korn- vrkja er víða rekin þótt skilyrði séu á ýmsa lund óhagstæð. í norðan- verðum Noregi eru náttúruskilyrði víða ekki mikið betri en í veðursælli héruðum íslands, og þó hefur kornyrkja haldizt þar við frá ómunatíð. f Færeyjum hefur byggrækt verið stunduð síðan eyjarnar byggðust, og eru skilyrði þar til kornyrkju ekki betri en á suðurströnd íslands. í Færeyjum þarf bygg venjulega 140—150 sólarhringa til að ná fullum þroska. Og ýmsar þær hafrategundir, sem hafa náð ágætum þroska á Sámsstöðum undanfarin 12—15 ár, ná lélegum þroska í Færeyjum. Það, sem ræður mestu um ræktunarfjölbreytni hvers lands, er veðr- áttan, og kunnátta íbúanna á því að beita réttum tökum við framkvæmd hverrar ræktunar: Kunna að velja og hafna i vali ræktunarjurta, sam- hliða því að finna ráð og aðferðir til að forðast þau áföll, sem mislynd veðrátta getur stundum valdið við framleiðsluna, en i þessu er rækt- unarkunnáttan fólgin. í norðlægum löndum er það lágur og misjafn hiti og of mikil úr- koma, er torveldar kornyrkju, í suðlægum löndum er það of mikill hiti og þurrkar, er geta þar gert kornyrkju og aðra ræktun áhættusama, en þrált fyrir ýmsa annmarka veðurfarsins hefur mannlegu hyggjuviti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.