Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 24

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 24
18 109.4 mm og regndagar voru 33, eða um það bil annan hvorn dag. Hitamagnið, sem þurfti í þessu fremur svala en sólrika suniri, var 1174 C°, yfir 133 daga sprettutíma. Það skiptir því miklu um áhrif hitans hvort mikið eða lítið rignir þann tíma, sem sjálf kornþroskunin verður, þ. e. í jiilí og ágúst. Sumarið 1925 var jafn hlýrra en sumarið 1924, en hitinn var þá mun lægri í júlí en dálítið hærri í ágúst og vorið miklu hlýrra. 1 júlí og ágúst rignir samtals 162.7 mm, og þá rignir 2 daga af hverjum 3. Hitamagnið yfir maí—september varð 1362.4 C° og sprettutími fyrir bygg um 140 dagar, en það náði þó ekki eins miklum þroska og árið 1924, vegna lægri hita í júlí og ágúst samanlagt, og tíðari og meiri úr- komu þá sömu mánuði. Hitinn í maí og' júní gat eigi unnið það upp, sem á vantaði síðara hluta sprettuskeiðsins. Hlýrra sumar reynist hér lakara en hið kaldara, vegna ])ess að hitinn verður ekki á þeim tima, sem hagkvamiast er fyrir kornið og þar við bætist að úrkoman er of mikil og tið 1925. Sumarið 1926 er gott dæmi þess, að þó vorið sé hlýtt og sumarið allt, reynist það mun verr til að þroska korntegundir en kaldara og þurrara sumar. Af þsesum 3 sumrum var hið síðara úrkomusamast jafnt og þétt, en hlýindi yfir meðallag'. Aukin úrkoina á síðari hluta sprettuskeiðsins hækkar því hitaþörf- ina, og gildir hér líkt fyrir hina mismunandi sáðtíma kornsins, en keinur jió harðast niður á síðsánu korni, einkum hvað kornþyngd og grómagn snertir. Þessi er niðurstaðan af kornyrkjutilraununum i Reykjavík og' veð- urlaginu þar. Við rannsóknir á sömu viðfangsefnum, í sambandi við ræktunartil- raunirnar á Sámsstöðum, hefur komið bið sama í ljós. Sumrin 1929, 1930 og 1938 hafa (>11 fremur lágan meðalhita í júlí og ágúst, eða 10.8—11.3 C° og meðalúrkoman er allmikið fyrir neðan ineðallag, þ. e. um og dálítið yfir 100 mm báða mánuði samanlagt, og þó reyndust þetta góð kornár, en sprettutíminn varð lengri en þau sumur, er hafa þessa 2 mánuði hlýrri. Sprettutími varð frá 128—136 sólarhringar fyrir 1. sáðtíð, og hitamagn 1209—1265 C°. Bendir þetta til þess, að sé hitinn í júlí og ágúst um 11 C° og úrkoman ekki yfir 50—60 mm á niánuði, þá geti náðst g'óð þroskun á byggi, ef hörð frost taka ekki fyrir þroskunina. Eg get aðeins bent á eitt sumar, er sannar nokkuð ákveðið, hvað hitinn i maí og júní orkar litlu um þroskun byggs og hafra, ef góð skilyrði vantar yfir sjálfan þroskunartímann. Sumarið 1935 hefur sam- tals yfir inaí—sejitember 1525 C°. Maí og júní voru þá hlýustu mán- uðir, sem komið hafa síðan kornyrkjutilraunirnar hófust, einkum maí. Bvggið skreið um mánaðarmótin júní—júlí fyrir 1. sáðtíð, eða 6—10 dögum fyrr en venjulega. Meðalhiti mánaðanna júlí og ágúst var 10.7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.