Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 31

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 31
25 Framanritað yfirlit, um hitann í mismunandi jarðdýpi á hallandi og flötu landi 1933 og ’34, ber ])að með sér, að oftast er liitinn meiri í hall- anum, en á flatneskjunni. Þó er þetta i nokkrum tilfellum öfugt og er þá -í- sett fyrir framan mismuninn. Sumarið 1933 voru oft votviðri þann tíma, sem hitamælingarnar voru gerðar og hefur það allmikil áhrif á hitamisinuninn milli halla og flatlendis. 1934 var mun þurrara og' sól- ríkara veðurfar, og verður því hitinn heldur meiri við mælingarnar, enda heldur hærri lofthiti, einkum i ágúst. Mælingar þessar voru gerðar í grasbrekku í c.a. 20° suðlægum halla (örlítið til S. S. V.) og á flötu, grasi grónu valllendi, um 10 m frá brekkunni. Að liitinn i grasinu er að meðaltali heldur lægri kl. 9 að kvöldi í halla cn á flötu, stafar af því, að sólin er farin að lækka á lofti og, þegar sólar nýtur, meiri útgeislan orðin í hallanum en á flatlendinu. Þessara áhrifa gætir þó ekki í votviðratíð, ])á helzt hitinn þar betur, af ]iví að útgeisl- unin verður minni en á heiðskírum kvöldum. Yfirlitið sýnir, að hitinn í grasinu kl. 2 er 0.9—3 C° hærri að meðal- tali í halla en á flötu landi 1933, en 1934 er hann 1.8—4.5 C° hærri. Sýnir þetta, að grasið fan- og bindur meiri hita á hallandi landi en á flötu. Það kemur og líka í Ijós, að jarðvegurinn sjálfur verður heitari. í hallanum, munar þetta allverulegu, eins og vfirlitið ber með sér, t. d. í 20 cm jarðdýpi er hitinn 0.3—1.2 C° hærri sumarið 1934 í halla en á flötu, má því ætla, að þessi hiti geti örvað fræ- óg kornþroskun töluvert. Þetta á þó aðeins við urn suðlægan halla, eftir því sem komið hefur fram við erlendar mælingar í þessu efni. En þetta er úrræði, sem víða er hægt að koma við hér á landi, g'agn- vart kornyrkjunni og þar sem hitaskilyrði eru oftlega á takmörkum þess að nægilegt sé fyrir kornþroskun, en völ á landi hallandi mót suðri, þá er það tryggast að rækta kornið á slíku landi. 5. Veðurathuganir í Reykjavík frá 1923—1927. Tafla III sýnir hita og úrkomli ásamt fjölda úrkomudaga frá 1923—’27 eða í 5 sumur i Reykjavík, en fyrstu kornyrkjutilraunirnar voru gerðar þar árin 1923—’26. Vegna þess, að eigi voru gerðar veður- athuganir á Sámsstöðum 1927 eru þessir 3 þættir veðráttunnar greindir fyrir Reykjavík. Munurinn á veðráttunni í Reykjavík og á Sámsstöð- um er aðallega fólginn í því, að það rignir sjaldnar og minna í Reykja- vík. Hitaskilyrðin eru svipuð á þessum tveimur stöðum, að öðru en því, að septembermánuður er venjulega heldur hlýrri í Reykjavík. Eftir þessu ætlu skilyrðin fyrir bygg- og hafrarækt að vera engu síðri þar en á Sámsstöðum. Á Sámsstöðum mun þó vera heldur skýlla í norðan,- átt en í Reykjavík, og hefur það auðvitað sín áhrif, þó ekki komi heinlínis fram í hitatölunum. Að framan er rætt nokkuð um veðráttufar í Reykjavík þau sumur, sem tilraunirnar voru gerðar þar, og verður því ekki farið nálcvæm- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.