Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 34
28
Tafla V. Úrkoma á Sámsstöðum yfir apríl—
septembei
April Mai Júni
Nr. Ár
mm dagar mm dagar mm dagar
i 1928 66.8 12 19.3 8 12.8 7
2 1929 6.2 6 106.4 15 45.2 15
3 1930 38.8 9 39.5 14 113.2 18
4 1931 51.9 11 12.3 5 43.0 11
5 1932 33.9 8 13.3 10 40.1 7
6 1933 20.5 9 21.6 12 64.2 18
7 1934 34.7 8 94.6 22 53.9 15
8 1935 25.2 11 14.5 14 47.4 14
9 1930 30.1 18 76.7 20 81.3 16
10 1937 81.1 23 93.3 18 58.7 21
11 1938 113.7 27 35.1 14 99.3 14
12 1939 70.5 17 28.6 19 86.0 16
13 1940 78.1 16 70.8 25 89.7 22
Meðaltal 50.1 13.5 48.2 15.1 64.2 14.9
Reykjavík
a Meðaltal 1928—1940 44.5 16.2 40.2 15.3 46.8 13 5
b Meðaltal 1873—1920 60.9 13.3 47.0 13.5 49.1 14.3
1930: Fremur svalt vor og sumar, og fyrir neðan meðallag (þ. e. 13
sumra á Sámsst.). Þó var september hlýr. Úrkoma aldrei mjög mikil
nema í júni. Korn þarf langan sprettutíma en nær góðum þroska, og
nýting varð auðveld.
1931: Kuldatíð í apríl en síðan jöfn hlýindi. Helzt til þurrt í maí,
júní og júlí. Korn náði ágætum þroska, en erfitt með nýtingu, vegna
mikilla rigninga í september samhliða of miklum hita, er orsakaði
það, að kornið (einkum hafrar) spíraði í öxunum. Nýting varð heldur
slæm.
1932: Vorið —•. einkum í apríl — mjög kalt, en síðan ágætur hiti
allt sumarið fram að september, en hann var kaldur og gerði þá frost.
Korn náði ágætuin þroska, bygg í ágúst og hafrar fyrst í september.
Nýting ágæt.
1933: Vorið — einkum í maí — hlýtt og sumarið allt, en úrkomu-
samt í mesta lagi. Veður töluverð í ágúst og kornfok nokkuð. Korn-
þroskun ágæt og nýting góð, vegna bættra þurrkunar aðferða (stakkar
fyrir bygg og hesjum fyrir hafra).
1934: Vorið frostasamt og kalt. Sumarið yfir meðallag hlýtt, úr-
koman oft hagstæð. Veður í ágúst og kornfok nokkuð af völdum þess.
Ágæt kornþroskun og' nýting góð.
29
1928—1940 í millimetrm og fjöldi úrkomudaga.
Júli Ágúst September Júli—ágúst Mai —septeinber
mm dagar mrn dagar mm dagar mm dagar mm dagar Nr.
38.6 9 60.2 14 121.0 18 98.8 23 251.9 56 i
49.5 8 41.1 14 148.5 22 90.6 22 390.7 74 2
73.6 20 70.3 20 72.5 21 143.9 40 369.1 93 3
4.8 6 69.1 13 185.6 21 73.9 19 314.8 56 4
49.5 16 120.3 27 151.6 18 169.8 43 374.8 78 5
77.9 20 87.3 20 287.2 23 165.2 40 538.2 93 6
20.9 14 105.6 20 75.0 18 126.5 34 350.0 89 7
148.0 26 114.6 19 8.5 8 262.6 45 333.0 81 8
16.8 11 130.7 23 129.8 24 147.5 34 435.3 94 9
87.5 24 164.8 26 116.2 21 252.3 50 520.5 110 10
45.9 16 66.4 16 95.9 26 112.3 32 342.6 86 11
26.4 12 121.0 20 58.0 18 147.4 32 320.0 85 12
57.5 21 109.5 27 58.8 13 167.0 48 386.3 108 13
53.6 15.6 97.0 19.9 116.0 19.3 150.6 35.5 379.0 85
35.7 12.6 78.9 ' 19.0 81.0 19.4 114.6 31.6 282.6 79.8 a
55.0 13.5 49.7 12.6 93.9 16.2 104.7 26.1 294.7 70.1 b
1935. Vorið óvenju hlýtt, góðviðrasamt sumar, en fremur svalt og
fyrir neðan meðallag í júlí og ágúst; úrkoman var of mikil þá mánuði.
Nýting á korni ágæt, en þroskun ekki góð vegna rvðs,1) er kom sér-
st.aklega á byggið. Hafrar fengu ekki ryð og þroskuðust betur.
1936: Vorið fremur hlýtt og sumarið allt en nokkuð rigningasamt,
einkum í ágúst og september. Kornfok varð um miðjan september en
þó ekki mikið, því að uppskeru var þá langt komið. Kornþroskun varð
ágæt en nýting fremur slæm.
1937: Vorið í meðallagi hlýtt, en sumarið allt fremur svalt, og nætur-
frost á miðju sumri. Veðrasamt var og úrkomur miklar og tíðar í júli og
ágúst. Korn náði fremur léleguin þroska en greri þó furðu vel, þótt
]>yngd þess væri aðeins % af því, sem er í meðalárum. Nýting varð frem-
ur góð.
1938: Vorið í kaldara lagi og sumarið lítið hlýrra en 1937. Urkoman
var fremur hagstæð, og ekki mikil i júlí og ágúst; varð því kornþroskun
ágæt. Nýting erfið en náðist þó vel þurrt að lokum. Frost í ág'úst og
september geðu skaða á kartöflum en ekki korni.
1) Sjúkdómur, er sveppur veldur á korni. Hefur komið líka 1 ÍK$7 og ’4(I og virðist
fylgja köldu og rakasömu tíðarfari i júlí og ágúst.