Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 40

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 40
34 en á uppskeru varð enginn ínunur. Var þess og vart að vænta, því í bæði skiptin varð kornfok allverulegt, svo eigi var unnt að byggja á niður- stöðum tilraunanna hvað uppskeruinagnið snerti. Tilraunir þessar voru gerðar á framræstri mýri og virtust heldur benda til þess, að 2000— 5000 kg áburðarkalk á ha örvaði sprettu kornsins. Gera má ráð fyrir, að mýrlendi, sem ætti að nota til byggræktar, yrði betra til þeirrar ræktunar ef það fengi kalk. 2. Áburður og forræktun. Allflestar tilraunirnar í kormjrkju eru framkvæmdar á 2. og 3. ári frá því hmdið var fyrst broiið. 1928 voru þó tilraunirnar á nýpiægðum grasmóa og 1938 og ’39 var forgróður kartöflur. Annars mun forrækt- unar verða getið við hverja tilraun, en það er augljóst, að nokkru slciptir fvrir vöxt og þroskun kornsins hver forræktunin er. Hefur reynzt svo, að á nýplægðum grasmóa þarf kornið meiri áburð en á 1.—2. ára for- ræktuðu landi, og minnstan áburð þarf að gefa ef forræktun er kartöflur eða belgjurtagrænfóður. Við allar tilraunir með sáðtíma, sáðmagn, sáðaðferðir, sáðdýpi og kornafbrigði hefur verið notaður tilbuinn áburður og' á ha svo sem hér segir: 100 kg kalí 37%, 'i00 kg súpepfosfat 18% og 200 kg þýzkur salt- pétur á 2. og 3. árs forræktaða jörð. Á nýplægðan og unninn grasmó hefur verið notað sama magn af kali og superfosfati, en 300 kg af kalk- saltpétri á ha. Þau 2 ár, sem forræktun var kartöflur, var notaður hálfu minni skammtur af superfosfati og aðeins 100 kg af saltpétri. Á mýrarjörð liefur 200 kg kalí verið notað ásamt j>eim skammti af superfosfati og saltpétri, sem fyrr en greint. Kalí og superfosfat liefur jafnan verið borið á áður en sáning fór fram, en saltpétrinum dreift þegar kornið hefur verið komið upp i til- raununum. 3. Framkvæmd tilraunanna og rannsókn á korninu. Tilrauualandið hefur alliaf verið plægt og herfað á útmánuðum, eða mjög snemma vors (apríl) og sáð í það á þeim tíma, sem tilgreint verður fvrir hverja tilraun. Dreifsáð hefur verið í flestallar jiessar tilraunir og herfað eða hakkað niður með garðhrífu. Reitastærð hefur verið fyrir sáðtimatilraunir 20 m2 án varðbelta — cn 10 cm ósánar rásir hafðar milli samreita —, 10 m- í afbrigðatilraun- um, en sýnisreitir 10—30 m2. Korn til lítsæðis hefur ætíð verið ræktað í scrstökum reitum fgrir hvert afbrigði, 10 -30 m1 stórum (sýnisreitir). Á milli þessara reita eru höfð 1 m breið ósáin belti, svo kornafbrigðin blandist ekki saman. Hefur j>essi ræktun á hverju afbrigði út af fyrir sig — og aðeins 1 reitur fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.