Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 41

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 41
35 hvert —• bent á, hvaða afbrigði ætti að reyna l)etur i samanburðartil- raunum með mörgum samreitum. Utsæðismagn í tilraunirnar liefur v'erið mismunandi eftir þvi, sem það hefur spírað. Venjulega 200 kg korn á ba af byggi og höfrum, ef grómagnið var 93—100% en 250—270 kg ef grómagnið hefur aðeins verið 70—85%. Við tilraunirnar hefur virzt, að aldrei hafi skort á jdöntufjölda, útsæðið alltaf verið nægilegt til þess, að elcki tálmaði það viðunandi uppskeru. Samreitir (þ. e. endurtekningar) í sáðtímatilraunum voru hafðir 4, Reitastærð áburðartilrauna hefur verið 36 m- og samreitir 'i og 5, en þar hafa varðbelti verið höfð, i m á breidd. Uppskeran hefur oftast farið fram þegar talið hefur verið, að kornið væri sæmilega vel þroskað, og sprettutími er reiknaður frá því korninu er sáð og þar til það er þroskað, en reynt hcfur verið að slá tilraunirnar síraks eftir að öll þroskunareinkenni voru sjáanleg. Kornið á tilrauna- reitunum liefur annað hvort verið skorið jneð sigð eða slegið með sóp- ijá, og' þess gætt, að allt kæmi jneð af hverjuin reit. Kornstöngin bundin í bindi og þau sett saman í skrýfi, eitt á hverjum reit. Utan um hvert skrýfi hel'ur verið bundið band, til þess að halda því saman, en úr þessu handi hefur svo legið taug niður í jarðfastan hæl þannig, að vindur gæti ekki fej’kt uppskerunni milli reita, hefur þessa ávallt verið brýn þörf, vegna þess hve oft er hér vindasamt á þeim tíma, er þurrkun á korninu fer fram. Þegar kornstöngin er orðin þurr í skýfunum (og sjálfl kornið) er uppskeran vegin af hverjum reit, og svo þreskt á þreskivél. Vélin skiptir korninu í 2 flokka eftir kornstærð, og er smærra kornið (nr. 2) venjulega 11—45% af heildaruppskeru. Samanlögð vigt beggja stærðarflokka telst vera kornuppskera tilraunareitsins. Munurinn á þeirri vigt, sem er á korni og hálmi til samans og á kornvigtinni einni, telst vera hálmvigt reitsins. Vitanlega er mismunurinn ekki allt hálmur, en líka nokkuð af ögnum og molnuðum títum, en það eru ekki nema iá % af heildaruppskerumagninu. Þessi aðferð er notuð þar, sem ég' til þekki við framkvæmd á þreskingu tilraunakorns. Út frá uppskeru hvers samreits fyrir hvern lið tilraunarinnar er uppskeran reiknuð út í kg af ha. Rannsóknirnar á korninu eru allar framkvæmdar á Sámsstöðum. (irómagnið er ákveðið þannig', að 150 til 250 korn eru sett lil spírunar í þvalan sand og þess g'ætt, að þau snerti ekki hvert annað. Sand- kassar þeir, sem kornið er sett í til grómagnsákvörðunar eru liafðir í 12—18 C° hita meðan tilraunin varir. Fyrst er talið eftir 5—7 daga og svo aftur 5 dögum síðar. Verður þá grótíminn alls 10—12 dagar. Það, sem grær fyrst er lífbezta fræið og því meir, sem gróið er eftir n—7 daga þess betri er sáðvaran. Það, sem gróið er samtals eftir 10 12 daga er nefnt grómagn kornsins, en það, sem grær á fyrri helining gró- timans segir.til um gróhraðann, og er reglan að sýna þetta hvorttveggja með hundraðshlutföllum. Hér i þessum tilraunum er þó aðeins greint gró-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.