Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 42

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 42
36 magnið. Yfirleitt má ganga að því vísu, að það korn, sem hefur mikinn gróhraða hafi einnig mikið grómagn, þótt stöku sinnum geti út af því horið. Þá hefur ])ó reynsla mín'sýnt, að korn með háu gróinagni spírar fljótar en hitt, sem hefur lágt grómagn. Það má því ganga út frá því, að korn, sem hefur 90--t>8% grómagn, hafi meiri gróhraða en annað, sem hefur aðeins 70—80% grómagn. En eftir því sem grómagnið er hærra eftir því er sáðvaran betri, miðað við jafn stórt og vel þroskað korn, en kornið getur gróið illa, þótt það sé vel þroskað. iHí.mndkornaþyngdin í gr er ákveðin á venjulega „analytiska“ vog, 50—100 korn eru vegin í einu, 2—3 sýnishorn fyrir hvert tilrauna- númer, og 1000-korn þyngdin reiknuð út frá þeirri vigt, sem þannig er fundin, og kallast hér til hægðarauka aðeins kornþyngdin. Korn- þyngdin gel'ur til kynna hvað kornið er stórt og þar með vel eða illa þroskað — og iná ekki blanda því saman við uppskerumagnið. Hektólítirþijngdin er ákveðin með sérstakri þar til gerðri vog, en þetta áhald fékk tilraunastöðin ekki fyrr en 1935 og hefur þessi rúm- málsþyngd kornsins fyrir bygg og hafra oftast verið ákveðin síðan, en þó hafa ekki ávallt verið ástæður til að l'ramkvænia hana fyrir allar tilraunir. Verður hér helzt að binda sig við lOOO'-kornþunga byggs og hafra í gr og dæma gæði þcss þar eftir. Hektolítirþyngdin ■= þyngd 100 lítra korns talin í kg — og kallast hér rúmþgngd, hefur mjög oft reynzt minni á íslenzku byggi og höfr- um en tíðast er í heimalandi kornafbrig'ðanna, sem reynd hafa verið, cn hér ber og að líta á það, að íslenzkt ræktað korn liér á Sámsstöðum Jiefur ekki ávallt verið nógu vel fágað (körnet), eða lireinsað á þeim vélum, sem vant er að nota við útsæðishreinsun, og getur það valdið nokkru um að ísl. rúmþvngdin eru nokkru lægri en hjá erlendu korni sömu tegundar. Þá getur og of mikið vatnsmagn í korninu lækkað rúm- þyngdina eitthvað en þó varla mikið, enda liefur oftast tekizt — þau ár, sem liún hefur verið ákveðin — að fá tilraunakornið vel þurrt, þannig að það hefur geymzt vel til vors. Þó getur hafa verið meira vatn í því en venjulega er talið hæfilegt í erlendu korni, en hér hefur ekki \erið aðstaða lil að rannsaka vatnsmagnið í korninu. En þess hefur ávallt verið gætt að þurrka vel við venjulegan stofuhita það korn, er til rannsókna hefur verið tekið, svo hyggja má á kornþyngdinni að hún skeiki ekki frá því, sem hefði orðið á vélþurrkuðu korni. Eftir efnagreiningum liefur bygg héðan, sem virzt hefur sæmilega þurrt, inni- lialdið 13.5—18% vatn. Til þess að korn sé vel geymsluhæft má vatns- innihald þess ekki vera mikið yfir 13—15%. Ei'tir norskri reynslu getur það þó geymzt vel með 16—17% vatni yfir kaldasta tíma ársins, en þegar fer að lilýna í veðri þolir það ekki svona mikið vatnsmagn, án þess að við því sé rótað, og haldið á þann hátt frá því að myglu- sveppir komi á það, en ]>eir geta mjög rýrt grómagn þess og aðra góða eiginleika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.