Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 48
42 Tafla VIII. Sáðtímatilraunir 1927-1940 með 1. sáðfíð, 20. apríl 2. sáðtíð, 1. maí Hlutlöll ITlutfallst. Hlutföll Hlutfallst. Nr. Á r TJkkskera uppsk. | sáðtíðar Uppskera uppsk. sáðtíðar k. li. k. : h. k. h. k. h. k : h. k- h. i 1927 )) » » » )) 4000 7334 1 : 1.86 100 100 2 1928 2800 3320 1 : 1.19 100 100 2800 4400 1 : 1.57 100 133 3 1929 3550 6785 1 : 1.91 100 100 3085 6585 1 : 2.13 87 97 4 1930 3000 4833 1 : 1.61 100 100 2666 4166 1 : 1.60 89 86 5 1931 2467 3658 1 :1.48 100 100 2500 4041 1 : 1.62 101 111 6 1932 2500 3667 1 :1.46 100 100 1967 3283 1 : 1.70 79 89 7 1983 3415 4835 1 : 1.42 100 100 3415 4750 1 : 1.39 100 98 8 1934 3063 4950 1 : 1.62 100 100 2563 4625 1 : 1.80 84 93 9 1935 1750 3755 1 : 2.15 100 100 1750 3923 1 : 2.24 100 104 10 1936 2750 3163 1 : 1.15 100 100 2438 3425 1 : 1.40 90 108 11 1937 450 3025 1 : 6.72 100 100 375 3038 1 : 8.11 83 101 12 1938 2375 5250 1 : 2.21 100 100 3000 5512 1 : 1.84 126 105 13 1939 1250 3438 1 : 2.74 100 100 1000 3938 1 : 3.94 80 114 14 1940 )) » )) )) » 594 3598 1 : 6.06 100 100 a Meðalt. í fyrstu 5 ár 2954 4649 1 : 1.57 100 100 3010 5305 1 : 1.76 102 114 b Meðalt, í næstu 5 ár 2696 4074 1 : 1.51 100 100 2427 4001 1 : 1.65 90 98 c Meðalt. i síðustu 4 ár 1358 3904 1 : 2.87 100 100 1242 4022 1 : 3.24 91 103 d Meðalt. 14 ára .... 2447 4273 1 : 1.73 100 100 2297 4473 1 : 1.95 94 106 1 í fóðureiningum . . 3503 )) » » 3405 )) )) )) enda eru þessi 10 ár yfirleitt góð og sum ágæt kornár. Meðaltal síðustu 4 ára er í raun og veru ekki ábyggilegt, því að þar er um að ræða 2 óvenjulega slæm ár, og má telja, að framkvæmd tilraunanna, bæði 1937 og 1940, hafi að allverulegu leyti misheppnazt. 1938 má telja meðal- kornár og 1939 ágætt, en þá voru tilraunirnar á gömlum akri eftir kar- löflur, og' varð uppskeran minni en efni stóðu til að öðru leyti, vegna illgresis, er varð of mikið í reitunum. Að meðaltali hefur 3. sáðtíð gefið 9% minna korn en 1. sáðtið, 4. sáð- tíð 16% minna og 5. sáðtíð 36% minna. En hér er þó ekki allt sagt, því að kornið eftir fyrstu 2 sáðtíðirnar er þyngst og grær bezt eins og tafla IX. sýnir. Fyrstu 2—3 sáðtíðirnar bera því meir af hinum 2 síðustu sáðtíðum en það, sem sjálfar uppskerutölurnar sýna, því snemmsáða kornið gefur hvorttveggja í senn, mesta og bezta kornuppskeru, auk þess, sem það er ávallt öruggast til fullrar nýtingar, vegna þess hversu snemma er hægt að uppskera kornið. Tafla VIII sýnir enn fremur, að hálmnrinn vex nokkuð reglulega eftir því, sem síðar er sáð, en kornuppskeran rijrnar, bæði að magni og gæðum. Þó kemur það fyrir, að hlutfallstala hálmsins verði hærri fyrir 4. sáðtíð en þá 5. 43 Uppskera, korn og hálmur af hektara, kg. 3. sáðtíð, 10. maí 4. sáðtíð, 20. maí 5. sáðtíð, 30 maí Hlutfdll Hlutfallst. Hlutfall ' Hlutfallst. Hlutfall Hlutfallst. uppskera uppsk. sáðtíðar Uppskera uppsk. sáðtíðar Uppskera upþsk. sáðtiðar Xr. k. h. k. : h. k. h. k. h. k. : h. k. h. k.. h k. : h. k. h. 3334 8000 1 : 2.40 83 109 3500 9167 1 : 2.62 88 125 » » » ))‘ ')) i 2920 5200 1 : 1.78 104 157 2120 4520 1:2.13 76 136 )) » ' )) 0 » , 2 3135 6365 1 : 2.03 88 94 2950 6885 1 : 2.33 83 101 2465 6535 1 : 2.65 70 97 3 2500 4500 1 : 1.80 83 93 2333 5767 1 : 2.47 78 107 2000 6000 1 : 3.00 67 124 4 2200 3800 1 : 1.73 89 104 2250 4750 1 : 2.11 92 130 1750 3667 1 : 2.09 71 100 5 1667 4000 1 : 2.40 67 109 1667 5250 1 : 3.15 67 141 1500 5250 1 : 3.50 60 141 6 3165 4750 1 : 1.50 93 98 2365 5300 1 : 2.24 70 110 2465 4950 1 : 2.01 72 102 7 2563 4625 1 : 1.80 84 98 2563 4625 1': 1.80 84 98 2308 5750 1 : 2.49 75 r 16 8 1750 4200 1 : 2.40 100 112 1563 4075 1 : 2.61 90 108 813 3000 1 : 3.69 47 80 9 2925 3587 1 : 1.23 106 113 2625 4050 1 : 1.54 95 128 2138 4250 1 : 2.00 80 134 10 625 3413 1 : 5.46 140 112 588 4189 1 : 7.12 130 138 482 4794 1 : 9.92 107 139 11 2812 6019 1 : 2.14 1 18 114 2938 6750 1 : 2.30 124 129 1688 5062 1 : 3.00 71 96 12 938 3750 1 : 4 00 75 109 875 3438 1 : 3.93 70 100 938- 3063 1 : 3.27 75 9(1 • 13 688 4263 1 : 6.20 116 1 18 563 5250 1 : 9.32 95 146 313 5500 1: 17.57 53; .153 14 2818 5573 1 : 1.98 95 120 2631 6218 1 : 2.36 89 134 2072 5401 1 : 2.61 70 .1 16 a 2414 4232 1 : 1.75 90 104 2157 4660 1 : 2.16 80 1 14 1845 4640 1 : 2.51 68 1 14 b 1266 4361 1 : 3.44 93 112 1241 4907 1 : 3.95 91 126 855 4605 1 : 5.39 63 1 18 c 2230 4748 1 : 2.13 91 112 2067 5287 1 : 2.56 84 125 1572 4818 1 : 3.06 64 114 d 3417 )) )) )) 3389 ' » » )) 2776 )) )) » 1 þurrum og góðum kornárum er hlutfallið hér milli korns og hálms svipað því, sem víða er í Noregi, en svo bregður lil hins í rigningar- sumrum hér á landi, þótt sæmileg kornár séu, að hlutfallið verður stærra en algengt er í kornræktarhéruðum Noregs. Veldur hér mestu um hvort mikið rignir fyrri helming vaxtarskeiðsins og' eins hitt, hvort jarðvegur er frjór og áburður mikill. Hér á Suðurlandi munu hálmuppskera verða öllu meiri en t. d. á Norðurlandi, þar sem veðrátta er þurrari. I Danmörku er hlutfallið milli korns og hálms oft 1:1.6. Svipað er í austanverðum Noregi, en í vestanverðum Noregi verður það allt að 1:2 eða líkt og verið hefur að meðaltali hér fyrir 2. og 3. sátíð með bygg s. 1. 14 ár. Þá er og það, að lilutfallið rnilli korns og hálms fer eftir korntegund, því að byggafbrigðin eru mjög misjöfn hvað þetta snertir. Yfirleitt er það ekki talinn kostur, að mikill hluti uppskerunnar sé hálmur, og verður þá þetta eitt með öðru, sem mælir nreð því að sá snemma. Telja má víst, að hálmur sá, sem fæst eftir 4. og 5. sáðtíð, sé að öll- um jafnaði betri til fóðurs en frá fyrstu 3 sáðtíðunum, og stafar það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.