Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 54
48
Tafla X. Sáðtímatilraunir á Sámsstöðum með 2-raða bygi
A. Dagar frá sáninsu D Spre
til uppkomu að skriða c. Uppskorið
Saðtíð og sáðtími Sáðtíð og sáðtími Sáðtíð og sáðtimi Sáðtíð
Á r 1. 2. 3. 4. 5. , 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3 4. á. 1. 2.
2'ú ’/a ’°/6 20/5 3o/ð 2°/4 '/ ‘7a 2o/ð 30/ð 2°/4 7* '7* 20/b 30/s 2°/, '/ð
2-raða b. 1937 .... » » » » » 2°/7 27 7 3/8 '7. '78 23/ð 3% 3°/, 30/s 30/o 155 151
1938 .... 14 14 16 14 12 25/7 277 7» 6/8 7s 27 5 27/ö 30/9 ‘7.0 ‘7.0 156 148
1939 .... 20 16 14 10 9 ’ 77 '77 23/7 28/7 7* 7s "/8 '7» 2O/0 20/8 136 132
Meðalta 1 17.0 15.0 15.0 12.0 10.5 *'/» 2ih 30 h 3/s 7« ‘7 8 23/9 26/8 30/, 30/9 149 144
Niða h. II
1935 .... 16 14 12 11 9 ’°/7 '77 iSh 20/, » 7* 7s '78 23/9 » 135 126
1936 .... 25 22 21 19 14 ‘77 '77 '77 2 °/7 27 7 7/9 '°/8 ‘2/o 20/9 27o 139 131
1937 .... » » » » » lH/7 2ih 26/7 27? ‘7 8 20/9 23/o 30/9 7.0 7.o 152 144
1938 .... 16 16 15 13 12 ”/7 2°/, 2Íh 27/, 2/s 2°/9 26/9 30/8 '7.0 '7.0 152 147
1939 .... 24 18 18 13 9 77 '7 7 2 7, 26/7 29/, 3'/® 78 "/9 '78 27o 132 125
1940 .... » Ö » » » » 20/7 28/7 3'h 9/a ö 27.0 27.o '7.0 27.o » 175
Meðaltal 20.3 17.5 16 5 14 11 '77 177 22 h 26/7 3/8 '7. 20/9 26/2 7.0 7.0 142 141
Favo ith 195 .... 16 14 12 11 9 '77 20 h ”h » » ‘7ð 279 279 » » 144 145
1936 .... 26 22 21 20 15 U/7 '7 7 20/7 27 7 30 h '2/ð '7» 20/9 26/9 27o 144 137
1937 .... » » » » » 20 /7 23/7 27, 28/, '°/8 23/b 23/9 7.o 2/.o 7.o 155 144
1938 .... 16 18 17 14 12 '77 2'/7 26/7 >7/, 78 26/ð 3% 7.o 7.o 7.o 157 151
1939 .... 22 18 16 13 9 ■'h '7 7 20 h 27 7 30/, 4/ð "/9 '78 20/9 20/s 136 132
1940 .... » » » » » » 26/, Z'h 7» ‘78 » 27.0 27.o 27.» 27-o » 175
Meðaltal 20 18.0 16.5 14.5 11.2 '77 20/, 26h 277 78 '78 278| ‘/.o 7.o 4/io 147 147
142
142
127
137
126
124
142
142
123
166
137
140
132
144
150
127
166
132
142
122
132
125
122
134
142
117
156
133
»
127
134
140
122
156
5.
30/6
143 136
121
131
111
121
»
119
123
131
111
146
126
119
123
129
111
146
126
s>áð er, því minna og verra korn og meiri hálmur. Grómagnið er all-
sæmilegt eftir 1. og 2. sáðtíð 1938, en of lágt hin árin, og því minna sem
síðar er sáð. Kemur hér til að 2-rd. byggið skríður 5—6 dögum síðar en
t. d. Favorithafrar og' verður því að nota mestan hluta september til
mjölvasöfnunarinnar og þess þroska, sem það getur náð, en nær þá eigi
því grómagni, sem 6-rd. bygg hefur, þegar því er sáð á sama tíma.
Kornþvngdin er ágæt 1939, en lakari hin árin, miðað við 1. og 2.
sáðtíð.
Rúmþyngdin er furðu góð, einkum 1939, en þó ekki eins og hjá
dönsku Majabyggi.
Ræktun 2-raða byggs getur lánazt vel í góðunx meðalsumrum hér á
Suðurlandi, og þá gefið mikið korn og góðan hálm. í lakari en meðal-
sumrum nær það lélegum þroska, en getur þá gefið mikið fóður í græn-
um hálmi og' hálfþroskuðu korni, reynist það þá gott kúafóður. Trygg-
ast er að nota erlent útsæði, því sjaldnast fæst gott grómagn á tvíraða
bvggi ræktuðu hér á landi. Mun erfiðara er að þurrka 2-raða bvgg en
6-raða. Kemur og þar til, að hálmurinn er grænni og heldur í sér raka
iengur en 6-rd. bygg, sem að öllu er betur þroskað.
49
og tvær hafrategundir frá 1935 til 1940. Shilyrði o. fl.
E. Hitamagn, C* F. Fjöldi úikomudaga G. Úrkonia a]ls, mm
Sáðtíð og sáðtimi Sáðtíð og sáðtími Sáðtið og sáðtími Forræktun
1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5.
2o/* 7 5 10/ð 20/s so/ð 20/, ’/«' '°/« 2o/ð so/ð 2°/4 '/ð '7« 20/ð 3o/ð
1444 1424 1378 1311 1206 82 88 83 74 73 528.5 511.7 485.7 426.4 420.4 Gullbygg
1420 1390 1380 1368 1296 86 80 81 83 76 359.5 332.2 339.5 362.4 332.0 Abed Majab.
1498 1519 1469 1435 1342 59 59 59 62 55 278.4 383.6 287.1 302.5 281.8 Abed Majab.
1 1454 1444 1409 1371 1281 76 76 74 73 68 388.5 375.8 370.8 363.4 344.7 Abed Majab.
1330 1281 1288 1274 » 71 66 66 67 » 338.1 327.3 325.6 328.2 » Niðarhafrar
' 1408 1378 1301 1338 1295 74 71 68 68 68 353.5 343.8 340.0 340.7 358.1 Niðarhafrar
1424 1373 1368 1316 1211 90 83 83 75 74 475.8 480.6 485.7 433.2 427.2 Niðarhafrar
1383 1382 1380 1370 1296 82 79 81 83 76 354.7 329.2 339.5 362.4 332.0 Niðai liafrar
l 1438 1430 1431 1376 1342 58 54 57 57 55 273.6 262.0 279.7 283.1 281.8 Niðarhafrar
» 1378 1334 1252 1161 » 107 100 93 84 » 384.8 359.6 344.4 316.5 Niðarhafrar
1397 1370 1350 1321 1261 75 77 76 74 71 359.1 354.6 355.0 348.7 343.1 Niðarhafrar
1426 1454 1411 » » 74 71 68 » » 344.6 330.0 328.9 » » Favorithafrar
1462 1448 1417 1366 1295 79 77 76 71 68 373.8 371.4 381.1 373.6 358.1 Favorithafrar
1443 1373 1383 1316 1211 92 83 85 75 74 522.5 480.6 495.3 436.0 430.0 Favorithafrar
1431 1419 1421 1359 1285 87 83 85 83 76 364.1 342.6 363.5 361.9 331.5 Favorithafrar
1498 1519 1469 1435 1342 59 59 59 62 55 316.1 283.6 287.1 302.5 281.8 F'avorithafrar
» 1378 1334 1252 1161 » 107 100 93 84 » 384.8 359.6 344.4 316.5 F'avorithafrar
1452 1432 1406 1346 1259 78 80 79 77 71 384.2 365.5 369.3 363.7 343.6 Favorithafrar
Niðarhafrar II eru ættaðir frá Voll við Þrándheim og hafa verið
ræktaðir á Sámsstöðum síðan 1934. Þeir eru fremur strástífir, gilt stráið
og punturinn mikill og útgreindur. Kornið næstum hvítt og hefur
langan en ekki mjög gildan kjarna. Hýðið fremur gróft.
Favorithafrar hafa verið ræktaðir hcr síðan 1930, og oftast náð góð-
um þroska, en grómagnið er misjafnara en hjú Niðarhöfrum. Stráið
er grannt en ber sig þó vel og leggst sjaldan í legu. Kornið er með
þunnu hýði og mjölvamikið. Fyrir 1. sáðtíð hafa þessir hafrar að jafn-
aði þurft 5 dögum lengri sprettutíma en Niðarhafrar II.
Yfirleitt má segja, þótt Favorithafrarnir þurfi lengri sprettutíma
en Niðarhafrarnir, að þeir eigi betur við veðráttuna hér, þoli betur rign-
ingar en Niðarhafrar og ýmsar aðrar hafrategundir.
í töflu XI sést uppskerumagn beggja tegunda, eftir sáðtíðum, og
í töflu XII grómagn, kornþyngd og rúmþyngd. Niðarhafrar hafa gefið
að meðaltali heldur meiri uppskeri en Favorithafrar, en uppskeran er
þó ekki eins góð, því Favorithafrar gefa alltaf betri hálm og korn en
Niðarhafrar. Það er með hafrana eins og byggið, að kornið minnkar en
hálmurinn vex við það að draga sáningu fram eftir vori. Niðarhafrar
7