Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 58
52
Tafla XII. Sáðtímatilraunir frá 1935—1940 með 2-raða bygg, Niðarhafra
og Favörithafra. Rannsóknir á korninu.
Á r Grómagn, °/« 1000 korn vega, S Hektólítir þyngd, kg Tegundir
Sáðtíð og sáðtími Sáðtíð og sáðtími Sáðtíð og sáðtimi
1. 3°/4 2. V* 3. 10/* 4. 20/fi 5. 80/6 1. 2°/4 2. '/6 3. 10/6 4. 20/6 5. 30/fi 1. 2°/4 2. V* 3. 10/6 4. *°/5 5. 30/6
1937 52.4 61.4 42.0 32.0 27.4 23.6 20.8 18.6 17.0 17.2 41.2 37.2 31.6 27.4 20.0 Svalövgullb.
1938 82.6 90.0 76.6 56.0 53.4 36.7 33.4 33.4 30.0 25.5 58.0 53.8 54.0 53 0 44.0 Abed Majab.
1939 68.0 72.0 46.0 48.4 60.4 42.2 42.3 44.1 40.5 40.5 63.9 63.9 60.5 59.7 59.7 Abed Majab.
Meðaltal 67.7 74.3 54.9 45.5 47.1 34.2 32.2 32.0 29.2 27.7 54.4 51.6 48.7 46.7 41.2 —
1935 97.4 99.4 96.6 90.0 » 33 6 32.6 34.0 31.4 » » » ö ö » Niðarb. II
1936 66.6 78.0 82.0 69.2 79.4 34 0 33.3 33.5 33.4 31.7 49.2 52.5 52.5 40.4 38.0 Niðarh. 11
1937 87.4 87.4 78.0 70.0 69.4 29:i 30.1 30.1 27.4 24.1 38.0 37.8 34.0 30.4 22.0 Niðarh. II
1938 68.0 84.0 88 0 86,0 60.0 32.0 34.4 33.7 34.2 27.2 42.9 40.4 40.8 40.0 33.2 Niðarh. II
1939 94.6 95.4 96.6 74.0 69.4 31.5 33.9 33.7 32.7 32.9 52.5 52.3 51.3 46.7 46.7 Niðarh. II
1940 )) 0.0 0.0 0.0 0.0 » 14.4 14.6 12.0 11.7 » Ö ö » » Niðarh. II
Meðaltal 82.8 74.0 74.0 64.9 55.6 32.0 29.8 29.9 28.5 25.5 45.7 45.8 44.7 39.4 35.0 Niðarh. II
1935 99.4 98.6 94.6 » » 37.6 34.6 34.4 » » » » » » » Favorith.
1936 62.0 62.0 56 6 56.0 59.4 34.4 34.7 31.8 29.0 30.0 45.8 43.7 43.5 40.0 39.2 Favorith.
1937 54.2 74.0 57.4 54.0 40.0 33.4 32.2 31.0 27.5 23.5 40.4 39.6 34.0 31.2 20.8 Favorith.
1938 80.0 66.6 64.0 74.6 48.6 32.7 30.3 31.0 30.7 27.0 42.1 40.2 40.6 40.0 32.0 Favorith.
1939 87.4 85.4 66.6 71.4 62.0 37.4 38.3 37.9 37.9 36.9 54.0 55.8 53.8 52.7 51.7 F’avorith.
1940 » 1.0 2.0 0.0 2.0 » 13.3 15.7 13.6 13.1 » » » » » Favorith.
Meðaltal: 76.6 64.6 56.9 51.2 42.4 35.1 30.6 30.3 27.8 26.1 45.6 44.8 43.0 41.0 35.9 Favorith.
1935-1939 82.8 88.8 88.2 77.8 69.6 32.0 32.9 33.0 31.8 29.0 45.7 45.8 44.7 39.4 35.0 Niðarh. II
1935—1939 77.6 77.3 67.8 64.0 52.5 35.1 34.8 33.2 31.3 29.4 45.6 44.8 43.0 41.0 35.9 Favorith.
5 afbrigði af baununi. Þessi afbrigði hafa þó ekki öll verið reynd í sam-
anburðartilraunum með marga samreiti.
Öll voru þau reynd fyrst á einum reit bvert og siðan valið í af-
brigðatilraunir. Afbrigðavalið er vandasámt verk, er kostar inilda vinnu
og fyrirhöfn. Þessi könnun hefur sitt gildi í því, að komizt verður að
raun um hvaða tegundir og afbrigði (sortir) séu hæfastar til ræktunar
liér á landi.
Korn frá Skotlandi er ekki taiið með hér að ofan, en þaðan hafa
vcrið reynd milli 20—30 afbrigði af byggi og höfrum, en án þess árang-
urs, að hann örvi til frekari tilrauna með þessar 2 korntegundir þaðan.
Samtals hafa því verið könnuð yfir 100 afbrigði af korntegundum og
baunum. Þær tegundir, sem reyndar hafa verið og reynzt að vísu ínis-
jafnlega hæfar til ræktunar, eru þannig aðfengnar:
1. Frá N.-Ameríku: bygg 6-rd., hafrar og vorhveiti.
2. Frá Noregi: 6-rd. bygg, hafrar, vetrar- og vorrúgur, vorhveiti og
baunir.