Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 65
59
Tafla XVI. Hafraafbrigði. Sprettutími, hitamagn, grómagn
og 1000 korna þyngd í g.
Niðarhafrar Vollhafrar Perluhafrar
Á r Sprettutími, dagar c bfl GJ S C3 c bfl « s 'O 4- T3 Ofl c >> A C u S 3 O «-■ ai C3 u. bfl c bfl O s a c bfl G5 s -o — n bfl c >> A c u | 3 22 t- O) 03 u bfl C bfl cc s CC c bfl « s -C 4-. T2 bfl C >> A C u
K O 6 o. M bc XA 'C œ u u & tá bfl CO Tj s o o D- i* bfl
1928 .... 128 1354 94.0 31.4 128 1354 93.0 33.8 128 1354 80.0 26.6
1929 .... 130 1294 91.4 29.6 130 1294 92.0 40.4 130 1294 81.4 30.4
1930 .... 131 1296 15.0 29.3 131 1296 8.0 33.7 131 1296 20.0 25.8
1931 .... 135 1373 61.0 32.5 135 1373 66.0 39.8 135 1373 59.4 28.3
1933 .... 124 1387 43.4 28.2 124 1387 47.4 33.6 130 1442 24.6 23.2
1934 .... 124 1354 75.3 34.6 124 1354 73.3 40.6 128 1374 92.7 34.8
1935 .... 143 1402 22.6 25.2 143 1402 8.0 27.8 143 1402 54.6 28.6
1636 .... 135 1428 74.0 29.1 135 1428 54.0 33.0 135 1428 70.7 29.8
1937 138 1349 79.0 31.2 138 1349 81.0 36.5 138 1349 75.0 29.5
1938 148 1415 87.0 31.7 148 1415 70.0 36.1 148 1415 71.0 30.6
1939 116 1349 85.0 34.0 115 1339 71.0 35.0 119 1393 76.0 36.4
Meðaltal 132 1364 66.2 30.6 132 1363 60.3 35.5 133.2 1375 64.1 29.5
Meðaltal 5 ára 1928- 33 130 1341 61.0 30.2 130 1341 61.3 36.3 131 1352 53.1 26.9
Meðaltal 6 ára 1934-39 134 1383 70.5 31.0 134 1381 59.6 34.8 135 1394 73.3 31.6
10 afbrigðin jafn mörg ár í tilraunum, nema þau 3 fyrstu: -— Dönnes-
Maskin- og Jötunbygg —- og þess vegna er samanburður niilli afbrigða
ekki eins öruggur, einkum 5 síðustu afbrigðanna: Holtb. — Abed-
Majab. Telja má 5 fyrstu afbrigðin, Dönnes — Örnes, vel samanburðar-
hæf, ef borin eru saman jafn mörg ár, er þau hafa verið reynd. t. d.
meðaltalið frá 1929—1933.
2. Hafrar.
Afbrigðatilraunir með hafra eru gerðar eftir söniu reglum og bygg-
lilraunirnar, þ. e. breiðsáð korninu í 10 fermetra reiti og hafðir 4 og 5
samreitir.
Af þeim 10 hafraafbrigðum, sem nefnd eru í töflunum, eru 7 frá
Noregi, 2 afbrigði frá Sviþjóð og 1 fengið frá Sviþjóð en ættað frá N,-
Ameríku. Árið 1932 ónýttusl tilraunirnar af veðri, er feykti burtu upp-
skerunni, áður en bundið hafði verið niður á reitina, og 1940 þroskuð-
ust ekki hafrar, sem sáð var eftir miðjan maí. Höfrunum er sáð á sama
tíma og í byggtilraunirnar, en eru uppskornir síðar, venjulega 15.—25:
september, eftir áferði og þroskun. Þeir hafa, þótt þeim hafi ekki verið
sáð fyrr en 18.—20. maí gefið meiri uppskeru en bygg, bendir það til
þess, að þeir eigi fullt eins vel við veðurlag hér Sunnanlands.