Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 71

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 71
65 „Iandsort“ Gefa oft mikla korn- og hálmuppskeru, en ekki að sania skapi góða. Svalöf Orionhafrav voru fengnir frá Svíþjóð, þeir eru fremur strá- stífir og bera sig vel, enda er hálnrurinn nokkuð grófur. Kornið er brúnt (hýðið), en þrýstið og mjölvamikið, þó hýðið sé freihur þykkt. ÞroSkast vel í flestum árum og á svipuðum tíma og Niðarhafrar. Mesdaghafrar eru einnig frá Svíþjóð. Þeir hafa fremur fínan og harðan liálm og leggjast því lítið í legu. Kornið er brúnt, frenrur þunnt og langt, en þó ekki hýðismikið. Þroskast heldur síðar en Niðarhafrar og korn- þvngd nrinni. Geta oft gefið allgóða uppskeru í korni og nrikinn hálnr. Eins og sést á töflunum er uppskeran allmisjöfn fyrir hin einstöku afbrigði og þau nrisgóð til ræktunar. Beztu afbrigðin eru af snenrmþroska höfrum: Niðar og Niðar II, Tennahafrar og' Tilrunrhafrar. Bezt af þeim, sem síðar ná þroska eru: Perluhafrar, Sv. Orionhafrar og Favorithafrar. Yfirleitt hafa hafrar náð betri kornþyngd en bygg, nriðað við móðurkorn og sönru sáðtíðir. (Sbr. töflur XIII, XV, XVI og XVIII). Ef borin er saman kornþijngd þessara hafra og sömu afbrigða í Nor- egi, þá sýnir það sig, að kornþgngdin hefur oftast orðið meiri hér, eink- um ef þeim var sáð fgrri hluta maí —, þ. e. í sýnisreitum. í töflu XVIII er sýnt grónragn og kornþvngd þeirra hafraafbrigða, er lröfð hafa verið í sýnisreitunr sanrtímis afbrigðatilraununr. Er auðsær nrunurinn hvað hvert afbrigði hefur náð betri þroska í sýnisreitunum, aðallega vegna fyrri sáðtíma. D. Ýmsar tilraunir varðandi framkvæmdir kornyrkju. Á árunum 1929—’38, eða i 10 sumur, lmfa verið gerðar tilraunir á íslenzlcu Dönnesbgggi með sáðmagn fgrir bggg. Reitastærð hefur alltaf verið 4X5 = 20 m2 og 10 cm breiðar rásir milli reita, án varðbelta. Samreitir 4 og' 6 sáðmögn reynd. Hafa þessar tilraunir verið g'erðar á þriðja árs akri (þ. e. 1. hafrar, 2. bygg, 3. sáðnragnstilraunir), nema sunr- arið 1939, þá konru tilraunirnar eftir kartöflur og þá var notaður helmingi minni áburður en lrin árin. Alltaf hefur verið dreifsáð í tilraunirnar, og herfað niður á hvern reit þannig, að kornið hefur fallið vel niður í moldina. Sáðtínri hefur alltaf verið í maí og nokkuð mismunandi, en að meðaltali 17. maí. Það sést af töflu XlXa, að eftir því senr regnnragnið er meira, eftir því þarf nieira hitanragn, til að leiða byggið til þeirrar þroskunar, sein það hefur náð, en kornþyngd byggsins svipar mjög til þeirrar þyng'dar, sem orðið hefur í 3. og 4. sáðtíð að meðaltali i sáðtímatilraunum. Sprettutími hefur orðið mestur 136 dagar og minnst 108 dagar en meðaltal 124 dagar. Grómagn og kornþgngd hefur aðeins verði. rann- sakað í 7 suniur og sýnir, eins og víðar í tilraunum, að grómagnið fer 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.