Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 72

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 72
66 Tafla XlXa. Sáðmagnstilraunir með Dönnesbygg ári Á r O . C/5 Sáðtínii, 3 O C3 u bc c/T T3 prettutími o °fl g iS fi ®s ec C S 5' £. u g veðurla cS bo C5 T? 'fi 5 M ■ b -3 3 a c 3 u “ •D 3 Döniiesbygg: 1 1929 25/s 118 1211 53 227.9 2 1930 H/« 136 1333 84 363.2 3 1931 15/5 122 1237 37 165.4 4 1932 18/5 113 1223 53 239.6 5 1933 21/5 127 1417 68 454.9 6 1934 19/5 108 1222 56 222.3 7 1935 18/5 127 1291 67 328.2 8 1936 15/5 122 1303 64 311.2 9 1937 12/5 134 1319 78 459.2 10 1938 6/5 136 1293 72 315.8 Meðaltal ”/5 124 1285 63 308.8 Niðarhafrar II: 1 1938 °/5 146 1397 82 341.0 2 1939 13/5 121 1313 56 279.2 Meðaltal ' ”/5 133 1355 69 310.1 eftir því hvernig nýtingin tekst, en hún var verst 1933 og 1936. Önnur ár er grómagnið sæinilegt og stundum ágætt. Er augljóst, að kornþyngd og grómagn nlyndu vera betri ef fyrr hefði verið sáð. Á það bendir siim- arið 1938, en þá var sáð 5. ínaí. Sáðmagnið, innan þeirra marka sem tilraunin nær, virðist ekki hafa regliibundin álirif, hvorki á grómagn né kornþgngd. Uppskeran er að vonum misjöfn frá ári til árs, en þó munar ekki svo mjög miklu nema 1937, en þá varð þroskun ákaflega léleg og, nokkurt kornfok. Yfirleitt má af töflu XlXb sjá, að sáðmagnið hefur ckki eins mikið gildi fyrir uppskerumagnið og við hefði mátt búast að óreyndu. Sex árin (1929, ’31, ’32, ’33, ’35 og ’36) virðist kornuppskeran vaxa eftir sáðmagni þannig, að 125 kg útsæði gefur minnsta kornuppskeru en 175—-200 kg mesta. Hin árin (1930, ’34, ’37 og ’38) gefa 3 fyrstu sáðmögn svipaða uppskeru, og er þá aukið sáðmagn áhrif alítið til að auka uppskeruna, en 4. sáðmagn (200 kg) gefur mesta kornuppskeru. Að uppskerumagnið fer ekki reglubundið eftir sáðmagni ö 11 árin stafar af því, að tilraunin er ekki alltaf gerð á frjósömu landi, og eins hinu, að spírunar- og sprettuskilyrði fyrst eftir sáningu eru inisjöfn. Þau ár, sem uppskeran hefur farið eftir sáðmagni voru að mörgu óhagstæðari spírun útsæðis- ins en hin 4 árin er minni sáðmögn gefa næstum eins g'óða raun og hin 67 1929-1938 og Niðarhafrar II árin 1938-1939. 1. tilraun 2. tilraun 3. tilraun 4. tilraua 5. tilraun 6. tilraun Sáðmagn, 125 kg á ha Sáðmagn, 150 kg a ha Sáðmagn, 175 kg á ha Sáðmagn, 200 kg á ha Sáðmagn, 225 kg á ha Sáðmagn, 250 kg á ha tT bO ’O bc bfl 'D bo 'O bO tT bc bC 2 | O 3h >> A fi O ífi bO Grómagi pct K'í A G o fcfi bO Grómagi pct A fi C tí bO Grómagi pct A C o bö bo 5) 0} C •o U o O Ch A c o Í3Í bo Grómagi pct C A C o U3 bc » » » » » » » » » » » » 1 » » » » » » » » » » » » 2 » » » » » » » » » » » » 3 82.0 31.1 83.0 34.4 94.0 32.4 79.0 31.4 87.0 33.0 89.0 31.8 4 48.0 32.1 68.0 31.2 87.4 32.1 76.6 31.9 68.0 32.6 76.0 32.6 5 98.0 35.6 98.7 34.2 97.3 35.8 96.0 33.9 96.7 33.8 96.0 36.4 6 82.0 22.6 84.0 24.0 86.0 25.6 88.0 25.0 87.4 25.6 88.6 24.4 7 49.4 35.3 50.0 36.0 54.0 33.1 42.0 34.4 54.0 32.0 42.6 34.0 8 93.0 26.5 95.0 26.7 93.0 26.2 87.0 27.9 89.0 27.4 87.0 26.1 9 99.0 35.7 100.0 33.9 98.0 35.6 96.0 35.3 98.0 37.7 99.0 36.4 10 78.8 31.3 82.7 31.5 87.1 31.5 80.7 31.4 82.9 31.7 82.6 31.7 75.0 32.4 67.0 34.7 72.0 33.5 69.0 33.5 72.0 32.6 59.0 33.4 1 80.0 34.3 78.7 33.0 72.7 32.2 66.7 32.6 79.3 32.1 84.0 33.1 2 77.5 33.4 72.9 33.9 72.4 32.9 67.9 33.1 75.7 32.4 71.5 33.3 meiri. Má því ætla, að eftir því sem jarðvegs- og spírunarskilyrði eru betri, eftir því megi komast af með minna sáðmagn, og þá muni það ckki miklu á uppskeru hvort notuð eru 125 eða 175—200 kg á ha. Við 125 kg útsæði hafa reitirnir verið furðu þéttir, vegna þess að hliðar- sprotamyndun verður meiri þegar kornið hefur meira vaxtarrými, en það verður því minna, sem sáðmagnið er meira. Meðaltal allra ára sýnir þó uppskeru af korni og hálmi að mestu eftir sámagni þannig', að upp- skeran — einkum kornið — vex nokkuð reglubundið þar til kemur að 200 kg, en hrapar svo örlítið niður við meira sáðmagn, Meðaltalsmunurinn er jió ekki mikill á kornuppskerunni. Ef útsæðið cr dregið frá í nr. 4 hafa 200 kg útsæðis aðeins gefið 164 kg af korni í ávinning, fram yfir það að nota 125 kg útsæði (nr. 1). Má því með iéttu draga þá ályktun af þessari 10 ára tilraun, að vel megi komast af með 125—150 kg útsæði, ef jarðvegur er frjósamur og spírunarskil- yrði góð, en tryggast sé þó að sá 175—200 kg af góðu byggi á ha. Hálmuppskeran virðist vera lík að meðaltali hjá öllum sáðmögn- um, en þó um 600 kg meiri fyrir nr. 6 en nr. 1. í 2 sumur: 1938 og 1939 hafa verið gerðar sáðmagnstilraunir mcð S'iðarhafra II. Fvrra sumarið tæplega í meðallagi, hitt yfir meðallag. Fyrra árið voru tilraunirnar gerðar eftir kartöflur (1. ár korn, 2. ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.