Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 76
70
Tafla XXb. Sáðaðferðatilraunir með Dönnesbygg á Sámsstöðum árin 1930—1936.
1. aðferð, breiðsáð 2. aðferð, raðsáð 3. aðferð, sáð á kamba
Hlutfalls- Hlutfalls- Hlulfalls-
Kg af lia breiðsáð Kg af ha breiðsáð Kg af ha breiðsáð
Ar = 100 = 100 = lto
k. h. k. h. k. h. k. h. k. ll. k. h.
1930 2300 4950 100 100 2125' 3875 93 78 2000' 4000 86 81
1931 2567 6167 100 100 2667 6750 104 110 2323 7000 91 114
1932 1833 6000 100 100 2067 7667 113 128 1533 6467 84 108
1933 1833 3500 100 100 2000 3533 109 101 1933 3733 105 107
1934 22501 5150 100 100 3000 5585 133 108 2585 5150 116 100
1935 2085 5585 100 100 2215 5011 106 90 1915 5085 92 91
1936 3250 4524 100 100 3083' 5200 95 115 3000 5075 92 112
Meðaltal 7 ára 2303 5125 100 100 2451 5374 106 104 2186 5216 95 102
Meðaltal 4 ára
(1931-’33og’35) 2080 5312 100 100 2238 5740 107.6 107 1929 5571 93 105
góð og raðsáning, þótt raðsáning verði venjulega bezta og' öruggasta
sáðaðferðin. Að sá á kamba varð ekki til að flýta þroskun, þó það
væri hugsáð þannig þegar tilraunin var ráðin. Þar var kornið misjafn-
ara og það, sem var neðst í hryggjunum reyndist verr og þroskaðist
ekki eins vel og hitt, sem óx á sléttuin akri. Sáning og' uppskera er og
fyrirhafnarsamari en á sléttum akri.
2. Sáðdýpi.
Tilraunir með sáðdýpi fyrir bygg eru framkvæmdar á árunum
1933—’36 eða í 4 sumur. Reitastærð 2X10 = 20 m2 og samreitir 3.
Sáð með sáðvél í vel myldna jörð, 1933 6. maí, 1933 19. maí, 1935 18.
maí og 1936 16. maí.
Áburðarmagn 150 kg kali 400 kg superfosfat og 150 kg þýzkur kalk-
saltpétur. Að öðru leyti eru tilraunirnar framkvæindar eftir sömu regl-
um og aðrar tilraunir, er skýrt hefur verið frá hér að framan.
Munurinn á árangri sáðdýpanna að meðaltali og eins hin einstöku
ár er mjög' lítill, hvort heldur er litið til uppskerunnar eða gæða hennar.
Á grómagni og kornþyngd er enginn teljandi munur, þegar litið er til
hinna einstöku ára. Að meðaltali skilar þó dýpsta sáning mestu gró-
magni, en líklegt er að það sé ekki neitt í sambandi við sáðdýpið heldur
nýtinguna.
Við athugun hin einstöku ár kom í ljós, að fyrst kom upp þar, sem
grynnst var sáð og svo eftir sáðdýpi, en eigi munaði þetta að jafnaði
1) Kornfok.