Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 78
72
73
Tafla XXII. Áburðar-
u Áburður á ha: 20000 kg hrossatað
a tc herfað niður
'V
a O 3
Á r 3 C5 cf « u 2 a ~ 5» C3 a O ÖJ5 AA „ tofl o
cu >1 § 1° o
C/3 in K a o
1928 .... 9/6 120 1700 2484 97.0 36.96 o :
1929 .... 'll 122 3530 6370 87.4 36.60 100
1930 .... °h> 121 2600 7500 80.0 30.00 90
1931 .... ‘h 124 2700 4400 » » 40
1932 .... 1h 124 2200 3750 98.0 35.50 30
Meðaltal » 123 2546 4901 90.6 34.80 52
Hlittföll meðaluppskeru » » 100 1Q0 » » »
Eftir því, sem reyndist 1934 í þessari tilraun, má ætla að bezta sáð-
dýpi fyrir bijgg séu 2—4 cm, miðað við moldarjarðveg. í sandjarð-
vegi mun tryggast að sá nokkru dýpra, einkum ef snemma er sáð, eða í
4—5 cm dýpt. Annars væri nauðsynlegt að gera ítarlegri tilraunir og
rannsóknir á þessu atriði, bæði fyrir bygg og hafra á sand- og moldar-
jarðvegi, og væru kertilraunir handhægastar í framkvæmd.
Við rannsóknir, sem gerðar hafa verið í Noregi, á sáðdýpi fyrir
bygg, varð 2.5 cm sáðdýpi bezt, en litlu munaði á því og 5 cm sáðdýpi,
en dýpri sáning reyndist mun verr.
3. Tjlraunir með áburð fyrir bygg.
Síðan 1928 hafa verið gerðar nokkrar tilraunir með ýmsar teg. til-
búins áburðar og búfjáráburð.
Þessar tilraunir eru þó ekki innan ákveðins sáðskiptis, en gerðar á
landi þar sem var verið að forrækta jörð fyrir túnrækt og grasfræ-
rækt, en kornræktin hefur að mestu verið höfð 2—4 sumur í land-
inu, áður en því hefur verið breytt í tún- og grasfræakra.
Þessar tilraunir eru því ekki gerðar á akurlendi, eins og tíðkast í
öðrum löndum, þar sem kornyrkja er fastur liður í ákveðnu sáðskipti,
er nær yfir 8—12 ára skeið og þá venjulega opinn akur, 4—5 ára og
svo tún eða önnur grasrækt (t. d. grasfrærækt) í nokkur ár, og þannig
koll af kolli.
Hér hefur verið reynt að fá þekkingu á því, hvernig hinar einstöku
áburðartegundir verka á uppskerumagn og gæði hennar á nýræktar-
landi. Venjulega eru tilraunirnar gerðar þegar búið hefur verið að
tilraun I. Dönnesbygg.
2. Áburður á lia: 100( 0 kg hrossatað, 100 kg kali, 200 kg superf. og 150 kg kalksaltpétur 3. Áburður á ha : 200 kg kalíáburður, 400 súperf. og 300 kg kalksaltpétur Forræktun
[ Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Grómagn, pcl 1000 korn vega, g Pct í legu Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Grómagn, pct 1000 korn vega, g Pct í legu
2222 3752 95.0 39.76 0 2400 4183 99.0 37.60 0 Á grasmóa
3350 8050 87.4 39.60 100 3640 7760 86.0 36.25 100 Bvgerækt 1 ár
2600 8000 82.0 28.54 95 2800 8200 86.0 31.38 100 Byggrækt 1 ár
2925 5025 » » 40 2800 5025 » » 40 Byggrækt 2 ár
2300 4500 97.0 33.80 30 2070 4380 97.0 36.40 30 Byggrækt 3 ár
2679 5865 90.4 35.40 53 2742 5910 92.0 35.41 54
105.2 119.7 » » » 107.7 120.5 » » »
rækta landið í 1 sumar. Þessu er þó ekki svo farið sumarið 1928, því
þá eru þær á nýplægðum grasmóa.
Við hverja tilraun verður sagt á hvaða forræktunarári hún er gerð.
Við framkvæmd áburðartilraunanna hefur ávallt verið reynt, eins
og við aðrar tilraunir, að velja sem jafnast land.
Reitastærð hefur verið: áburðarreitir 6X6 = 36 m2 og uppskeru-
reitir 5X5 = 25 m2 — og samreitir 3—5.
1 tilraunirnar hefur ávallt verið raðsáð með vél, eftir að steinefna-
áburði, eða blönduðum áburði, hefur verið dreift á reitina, og svo valtað
á eftir. Köfnunarefnisáburði hefur allt af verið dreift rétt eftir að komið
hefur upp í reitunum, nema þar, sem tilraunir hafa verið gerðar með
dreifingartíma á saltpétri, en þess er þá líka getið í sambandi við þær.
Við tilraunir með búfjáráburð til byggræktar hefur áburðinum verið
dreift jafnt á reitina og hann herfaður niður, áður en sáning' kornsins
hefur farið fram.
a. Hrossatað.
1. Tilraun I var framkvæmd á árunum 1928—1932. Öll þessi sumur
eru fremur góð, sérstaklega 1928 og 1932. Tilraunin er fyrstu 3 árin
framkvæmd á meðalfrjóu mólendi, en 2 síðustu árin á framræstri mýr-
arjörð, og höfð bæði árin (á 3. og 4. ræktunarári mýrarinnar) á sömu
reitum, fyrsta árið á grasmóa og 2 næstu ár á 1. árs forrækt með byggi.
Tilgangur tilraunarinnar var sá að vita hvort unnt væri að nota hrossa-
fað fyrir byggrækt. Hafðir voru 3 skammtar: 1) 20 smálestir hrossa-
tað á ha, 2) 10 smálestir hrossatað og y2 skammtur tilbúinn áburður
og 3) heill skainmtur tilbúinn áburður, það er að segja 200 kg 37%
kalí, 400 kg 18% superfosfat og 300 kg þýzkur saltpétur á ha. Ef nú
10