Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 79

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 79
72 73 Tafla XXII. Áburðar- u Áburður á ha: 20000 kg hrossatað a tc herfað niður 'V a O 3 Á r 3 C5 cf « u 2 a ~ 5» C3 a O ÖJ5 AA „ tofl o cu >1 § 1° o C/3 in K a o 1928 .... 9/6 120 1700 2484 97.0 36.96 o : 1929 .... 'll 122 3530 6370 87.4 36.60 100 1930 .... °h> 121 2600 7500 80.0 30.00 90 1931 .... ‘h 124 2700 4400 » » 40 1932 .... 1h 124 2200 3750 98.0 35.50 30 Meðaltal » 123 2546 4901 90.6 34.80 52 Hlittföll meðaluppskeru » » 100 1Q0 » » » Eftir því, sem reyndist 1934 í þessari tilraun, má ætla að bezta sáð- dýpi fyrir bijgg séu 2—4 cm, miðað við moldarjarðveg. í sandjarð- vegi mun tryggast að sá nokkru dýpra, einkum ef snemma er sáð, eða í 4—5 cm dýpt. Annars væri nauðsynlegt að gera ítarlegri tilraunir og rannsóknir á þessu atriði, bæði fyrir bygg og hafra á sand- og moldar- jarðvegi, og væru kertilraunir handhægastar í framkvæmd. Við rannsóknir, sem gerðar hafa verið í Noregi, á sáðdýpi fyrir bygg, varð 2.5 cm sáðdýpi bezt, en litlu munaði á því og 5 cm sáðdýpi, en dýpri sáning reyndist mun verr. 3. Tjlraunir með áburð fyrir bygg. Síðan 1928 hafa verið gerðar nokkrar tilraunir með ýmsar teg. til- búins áburðar og búfjáráburð. Þessar tilraunir eru þó ekki innan ákveðins sáðskiptis, en gerðar á landi þar sem var verið að forrækta jörð fyrir túnrækt og grasfræ- rækt, en kornræktin hefur að mestu verið höfð 2—4 sumur í land- inu, áður en því hefur verið breytt í tún- og grasfræakra. Þessar tilraunir eru því ekki gerðar á akurlendi, eins og tíðkast í öðrum löndum, þar sem kornyrkja er fastur liður í ákveðnu sáðskipti, er nær yfir 8—12 ára skeið og þá venjulega opinn akur, 4—5 ára og svo tún eða önnur grasrækt (t. d. grasfrærækt) í nokkur ár, og þannig koll af kolli. Hér hefur verið reynt að fá þekkingu á því, hvernig hinar einstöku áburðartegundir verka á uppskerumagn og gæði hennar á nýræktar- landi. Venjulega eru tilraunirnar gerðar þegar búið hefur verið að tilraun I. Dönnesbygg. 2. Áburður á lia: 100( 0 kg hrossatað, 100 kg kali, 200 kg superf. og 150 kg kalksaltpétur 3. Áburður á ha : 200 kg kalíáburður, 400 súperf. og 300 kg kalksaltpétur Forræktun [ Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Grómagn, pcl 1000 korn vega, g Pct í legu Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Grómagn, pct 1000 korn vega, g Pct í legu 2222 3752 95.0 39.76 0 2400 4183 99.0 37.60 0 Á grasmóa 3350 8050 87.4 39.60 100 3640 7760 86.0 36.25 100 Bvgerækt 1 ár 2600 8000 82.0 28.54 95 2800 8200 86.0 31.38 100 Byggrækt 1 ár 2925 5025 » » 40 2800 5025 » » 40 Byggrækt 2 ár 2300 4500 97.0 33.80 30 2070 4380 97.0 36.40 30 Byggrækt 3 ár 2679 5865 90.4 35.40 53 2742 5910 92.0 35.41 54 105.2 119.7 » » » 107.7 120.5 » » » rækta landið í 1 sumar. Þessu er þó ekki svo farið sumarið 1928, því þá eru þær á nýplægðum grasmóa. Við hverja tilraun verður sagt á hvaða forræktunarári hún er gerð. Við framkvæmd áburðartilraunanna hefur ávallt verið reynt, eins og við aðrar tilraunir, að velja sem jafnast land. Reitastærð hefur verið: áburðarreitir 6X6 = 36 m2 og uppskeru- reitir 5X5 = 25 m2 — og samreitir 3—5. 1 tilraunirnar hefur ávallt verið raðsáð með vél, eftir að steinefna- áburði, eða blönduðum áburði, hefur verið dreift á reitina, og svo valtað á eftir. Köfnunarefnisáburði hefur allt af verið dreift rétt eftir að komið hefur upp í reitunum, nema þar, sem tilraunir hafa verið gerðar með dreifingartíma á saltpétri, en þess er þá líka getið í sambandi við þær. Við tilraunir með búfjáráburð til byggræktar hefur áburðinum verið dreift jafnt á reitina og hann herfaður niður, áður en sáning' kornsins hefur farið fram. a. Hrossatað. 1. Tilraun I var framkvæmd á árunum 1928—1932. Öll þessi sumur eru fremur góð, sérstaklega 1928 og 1932. Tilraunin er fyrstu 3 árin framkvæmd á meðalfrjóu mólendi, en 2 síðustu árin á framræstri mýr- arjörð, og höfð bæði árin (á 3. og 4. ræktunarári mýrarinnar) á sömu reitum, fyrsta árið á grasmóa og 2 næstu ár á 1. árs forrækt með byggi. Tilgangur tilraunarinnar var sá að vita hvort unnt væri að nota hrossa- fað fyrir byggrækt. Hafðir voru 3 skammtar: 1) 20 smálestir hrossa- tað á ha, 2) 10 smálestir hrossatað og y2 skammtur tilbúinn áburður og 3) heill skainmtur tilbúinn áburður, það er að segja 200 kg 37% kalí, 400 kg 18% superfosfat og 300 kg þýzkur saltpétur á ha. Ef nú 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.