Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 89

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 89
83 aði að bera meir en 400 kg superfosfat á ha til byggræktar, en eigi leitað hins, hvað megi að skaðlausu gefa ininnsta t'osforsýru. I 400 kg sup. eru 72 kg af uppleysanlegri fosforsýru (Pi'Os) en í 2000 kg af býggi og 4000 kg af hálmi er samtals 21 kg fosforsýra. Ætti því með 72 kg af þessu efni að vera yfirdrifið til uppskerunnar, og þó hún væri helmingu meiri, eins og stundum getur orðið. í þessari tilraun virðist ekki raunhæfur inunur þó fosforsýrumagnið sé tvöfaldað (nr. 5). Hvorki grómagn kornsins eða kornþyngdin virðist vaxa við aukið fosforsýrumagn, og gildir líkt bæði fyrir moldar- og mýrarjörð. Uppskeran virðist vaxa örlítið í korni og hálmi fyrra árið fyrir aukið fosforsýrumagn, en sú aukning er vart fosforsýrunni að þakka, heldur mun hiin stafa af misjöfnu í tilraunalandinu. Síðara árið, en þá var tilraunin á fram- ræstri mýri, er um enga aukningu á uppskeru að ræða, og kornþyngdin jninni. Stafar það af því að dálítið fauk af korni lir þeim reitum, sein mesta fosforsýru fengu. Gera má því ráð fyrir, að ekki sé nauðsyn á eða þörf, fyrir góða þroskun á korni, að auka fosforsýruáburð yfir 400 kg súp. á ha. Tilraunir, sem gerðar hafa verið með vaxandi skammta af súperfosfati frá 0—450 kg á ha fyrir bygg og hafra á móajörð, benda til þess, að oft megi með góðuin árangri komast af ineð 250—350 kg súp. á ha, og tilraun III með nitrophoska bendir einmitt líka í þá átt. Tilraun, sem er í gangi, með vaxandi skammta af fosforsýru, frá 0 til 450 kg súp., er ekki lokið, og verða ekki birtar niðurstöður hennar fyrr en eftir nokkur ár. /'. Dreifingartími fyrir saltpétur. Tilraunirnar hafa verið gerðar við mismunandi skilyrði og ekki alltaf með sama áburðarmagni. Árið 1936 var tilraunin gerð á nýplægðri móajörð, mjög' ófrjórri, (Stór-Hóll) og bera uppskerutölurnar þess ljósari vott. Raðsáð var i tilraunirnar 14. maí og grunnáburður var 100 kg kalí 40% -f- 400 kg superfosfat á ha, borið á sama dag. Reitastærð 4X5 m2 Og 4 samreitir. Árangur tilraunarinnar varð þannig: nr. 1 nr. 2 nr. 3 Drcift 300 kg saltpétri á ha. JM 2% We Byggið skreið ............. 17/i 1!ft Wt korn hálmur korn liálmur korn hálmur Uppskera í kg af ha ....... 1583 1317 1417 1835 1583 1800 Grómagn kornsins .......... 04.0 % 62.0 % 92.0 % Kornþyngd ................. 39.3 g 38.6 g 38.6 g Uppskerumagnið er lítið og ekki ábyggilegt, vegna þess hvað erfið- lega gekk með hirðingu uppskerunnar. Kornið frá 1. dreifingartíma er heldur þyngra en síðari dreifingartímanna tveggja. Grómagnið er ekki ábyggilegt, því kornið varð fyrir hrakviðrum og frostum, eftir að það var skorið 9. september. Athugun sýndi, ;ið grænast var kornið í nr. 2 og 3 og hálmurinn þar grænni lengur en eftir 1. dreifingartíma. Árið 1937 var gerð hliðstæð til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.