Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 93

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 93
<S7 sem á var borið aðeins nitrophoska 1937. I»ó er þar mikil eftirverkun, on engan veginn í hlntfalli við hina misstóru áburðarskammta. Atest er kornþyngdin af nr. 1 reitum og allt í gegn er liún mjög góð, og sýnir, að hafrarnir voru prýðisvel þroskaðir, þrátt fyrir það að kornstöngin lagðist svo að segja öll á reitunum 1—5. Grómagnið er og allsæmilegt, on hefði eflaust orðið betra, ef hafrarnir hefðu orðið fyrr þroskaðir, en það fylgir oftast mjög löngum sprettutíma og haustþroskun, að grómagn verður lágt; má þó draga úr þessari áhíettu í öllu sæmilegu tíðarfari nieð því að sá snemma. Sumarið 1938 var fremur svalt og nokkur frost í ág'úst og september. Samt hefur frostið ekki megnað að draga úr þroskun hafranna eða setja grómagn þeirra mikið niður. Tilraunin sýnir enn fremur, að hafrar geta notað lágan hita og langan spreltutíma til þroskunar fremur en bygg', og gefið mikla uppskeru og meira að segja, þó áburður sé meiri en góðu liófi gegnir, þá ná þeir ágætum þroska. Annars er það svo, að of mikill áburður fyrir korn örvar vöxt blaða og kornstangar á kostnað fræþrosk- unarinnar. Við útreikning uppskerunnar i f. e. er miðað við, að í eina f. e. fari af korni 1.2 kg en af hálmi 3.(5 kg. Svo virðist, að iilraun Jjessi geti bent til þess, að hagkvæmt sé að tengja kornræktina við rækiun annara ngtjajurta, sem fá mikinn áburð. Á þann hátt þarf titinn áburð fijrir kornið, en það er leiðin lit þess að fá ódýrari og betri korngrkju, en með þvi að hafa hana einvörðungu sem forgróður í nijræktarlandi, þó það sé lika fær teið, og geti verið réttmæt í bijrjun. E. Rannsóknir á uppskeru af korni og ertum úr sýnisreitum. í töflu XXVII sést kornþvngd og grömagn þeirra korn- og ertu- tegunda, sem reyndar hafa verið í sýnisreitum, án innhyrðis saman- hurðar. Gefur yfirlit j)etta, það sem þar nær, nokkra hugmynd um hvernig þessum tveim eiginleikum hefur verið háttað hjá hverju af- brigði. Öllum korntegundunum helur verið sáð 2.—6. mai ár hvert, að undanskildu vetrarhveiti og vetrarrúg, sem sáð hefur verið venjulega siðast í júlí og þroskazt árið eftir. Uppskera hefur farið fram eftir þvi hvenær hver tegund hefur náð þroska, og hefur það verið mismunandi, venjulega frá 30. ágúst og allt til septemberloka. Skal nú vikið nokkuð að hverri tegund og afhrigðum hennar: Abed jiilíbijgg var aðeins reynt eitt sumar og náði ekki göðum j)roska móts við önnur afbrigði, hefur það því ekki verið ræktað síðan. Svalöf gnllbggg og Keniabijgg eru bæði tvíraða og ná ekki góðum þroska, þó hefur það fyrrnefnda náð sæmilegum þroska í beztu surnrum. Sex-raða byggabrigði frá Sviþjóð, sem reynd hafa verið í 4—12 sumur, eru mörg álitleg til ræktunar og skila fremur fallegu korni, en ná ekki eins fljótt þroska og norsk afhrigði af þessari tegund, þó hefur Vegakorn oft reynzt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.