Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 95

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 95
89 Tafla XXVII (frh.). Meðal og mest kornþyngd og' grómagn af tegundum, sem rejmdar hafa verið til þroskunar frá 1929—1940 utan afbrigðatilrauna, þ. e. í sýnisreitum. Meðaltal Mest Korntegundir •5 c ö Sáðkornið fengið s G O bfl bc n . g O tUD 5c eo C frá: -3 '? -W £ ti 'O — Vorhveiti (frh.) rvj Ah > O 0. o Ph 7. líawordshveiti 3 24.0 65.7 29.0 96.0 Kanada 8. Amerískt vorhveiti 1 23.4 25.0 )) )) Kanada Vorrúgur, norskur 2 14.7 63.0 17.2 73.0 Rodö, Noregi Vetrarrúgur 1. Vetrarríígur 5 13.8 75.1 16.3 92.0 Bodö, Noregi 6 15.4 73.0 18.3 87.0 Noregi Noregi 3. Smestad 1 12.3 89.0 )) )) 4. Refsum 1 13.9 80.0 )) )) Noregi Ertur 1. Michlets grönert 5 172.1 69.5 215 6 86.0 Noregi 2. Löken gulert 5 175.5 67.2 211.6 98.0 Noregi 3. Rapide Löken 5 172.2 71.2 235.0 96.0 Noregi 4. Löken nr. 0.13 5 184.2 70.8 220.6 96.0 Noi egi 5. Þýzkar ertur 5 177.1 66.1 229.0 90.0 Þýz kalandi 6. Jámtlands pelusker 3 102.5 50.3 107.4 94.0 Sviþjóð (sandertur) vel, en hefur þann galla að þola illa mikil veður, — kornið ekki nógu fast í öxunum. Þau afbrigði, sem reynd hafa verið í 1 ár, eru mörg álitleg, náðu prýðisgóðum þroska sumarið 1939, og voru því síðan tekin upp i til- raunir og verða athuguð. Örnes 57 frá Bodö er fljótsprottið afbrigði, en ekki eins gott og Örner 0.10H, sem hefur verið í tilraunum undanfarin ár. Sex-raða bijgg frá Ameríku hefur reynzt allvel og gefur oft stórt korn, en er fokhætt. Hafraafbrigðin öll frá Svíþjóð hafa náð góðum þroska, en grómagnið er lágt, þau eru flest, nema Primns og Odalhafrar of seinvaxin og eiga ekki við nema í beztu sunirum, og sama má segja um Sigurhafrana. Hafrarnir frá Noregi liafa reynzt vel og náð góðum þroska þau sumur, sem þeim hefur verið sáð. en síður hafrar l'rá N.-Ameríku. Þrjú afbrigði af vetrarhveiti náðu ekki góðum þroska, og ekki þeim, sem móðurfræið hafði, bezt þroskaðist Sveahveitið og gaf sæmilega upp- skeru, því ]iað lifði bezt veturinn 1937—.38. Af þeim 8 vorhveitiafbrigðum, sem reynd hafa verið, hefur mést korn komið af Fijlgia- og Diamanthveiti frá Svalöf, og það mikil upp- skeya orðið, að hveitið hefur verið reynt i brauð og kökur, og reynzt vel, en þó ekki eins gott að baka úr því og erlendu hveitimjöli. Næst 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.