Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 101
IV. Efnagreiningar,
Efnagreiningarnar á korni og háhni hafa verið gerðar á efnarann-
sóknarstofu ríkisins, og eru eins og tafla XXIX her með sér af 2 afbrigð-
nm byg'gs, 2 afbrigðum hafra og svo af rúgi og hveiti. Ártalið fyrir aftan
nöfn afbrigðanna merkir, að kornið sé af þess árs rælctun.
Efnagreiningarnar allar eru umreiknaðar þannig, að þær sýna jafnt
vatnsmagn í korninu, þ. e. 15%, en eins og vænta má, hefur vatnsmagn
kornsins venjulega verið nokkuð mismunandi, frá 13.5—18.0% vatn.
Efnagreiningar þesscir sanna, það sem þivr ná, að íslenzkt korn, bæði
bijgg og hafrar, stendur í heildinni ckkert að baki erlendu korni hvað
fúðurgildi snertir, þótt efnahlutföllin séu ekki alveg eins. Það er að vísu
Tafla XXIX a. Efnagreiningar á korntegundum ræktuðum ú Sámsstöðum
,= tí c «2
O C5 U *o u ’tí <3 t>C - ai *o c c. -
T e g u n d i r RJ é* u cs •C3 u c CJ •Ój « ‘o o ■2 .5 « u c u
>■ MH * E- C X < S A W
°/o °/o °/o °/o °/o °/o ! °/« °/o kg
Dönnesb. 6-raða frá 1928 15.0 3.27 11.19 1.63 4.90 64.01 10.74 0.45 9.24 1.01
Dönnesb. 6-raða frá 1930 15.0 3.40 10.23 1.88 5.11 64.37; 9.76 0.47 8.57 1.01
Dönnesb. 6-raða frá 1933 15.0 3.21 12.13 1.80 4.25 63.61 11.09 1.03 9.64 1.00
Dönnesb. 6-raða frá 1934 15.0 3.38 11.16 1.84 6.53 62.09 10.21 0.95 9.11 1.02
Dönnesb. 6-raða frá 1936 15.0 3.80 11.10 1.60 3.55 64.95 9.30 1.80 )) 1.02
Dönnesb. 6-raða frá 1937 15.0 4.03 12.00 2.25 5.50 61.22 10.70 1.30 8.30 1.02
Maskinb. 6-raða frá 1937 15.0 3.55 10.60 2.65 5.65 62.55 9.53 1.07 6.70 1.00
Dönnesbj'gg . . . frá 1939 15.0 3.07 10.42 2.18 5.45 63.89 9.74 0.68 7.22 1.00
Dönnesbj'gg . . . frá 1940 15.0 4.42 13.70 1.69 8.01 57.18 11.88 1.82 9.34 1.06
Meðallal 15.0 3.59 11.39 1.95 5.44 62.65 10.33 1.06 8.52 1.02
Abed Majabygg frá 1939 15.0 2.78 9.07 2.31 3.40 67.44 8.08 0.99 6.70 0.99
Abed Majabvgg frá 1940 15.0 3.58 11.59 2.49 6.22 61.12 10.87 0.72 9.53 1.01
Meðaltal 15.0 3.18 10.33 2.40 4.81 64.28 9.47 0.86 8 62 1.00
Ilanskar efnagr.: Ilvgg 15.0 2.5 9.30 2.10 3.90 67.20 )) )) )) ))
Danskar efnagr.: Hafrar 15.0 3.1 10.10 4.70 10.10 57.00 )) )) )) »
Danskar efnagr.: Húgur 15.0 1.9 11.30 1.70 1.90 68.20 )) )) )) ))
Danskar efnagr.: Hveiti 15.0 1.6 11.90 1.90 1.90 67.70 » 1 )) )) ))