Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 104

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 104
98 Askan er að vísu heldur meiri í íslenzkum kornhálmi en erlendum, og er þar líkt farið og með annað íslenzkt rælctað fóður. Á hráproteini munar afar litlu, og í bygghálminum er það heldur meira en í erlendum hálmi. Hráfita er því sem næst eins, en tréni mun minna í íslenzkum hálmi en erlendum. Er það sérstaklega áberandi í köldum árum, hvað íslenzkur kornhálmur er lítið trénaður, enda er þá kornuppskera minni. Kolvetnin eru heldur meiri í íslenzkum hálmi en erlendum, munar þó litlu 1930, (meðalsumar og góð þroskun), en 1937 og ’40 munar mestu, enda reyndist þá svo, að hálmurinn gaf lítið eftir meðalgóðri töðu til fóðurs, einkum hálmur af favorithöfrum, en í þeim var töluvert af óþroskuðu korni, sem ekki náðist úr hálminum við þreskingu. í köld- um sumrum verður hálmurinn betri vegna þess, að þá er hann minnst trénaður, og' eins af því hálfþroskaða korni, sem ekki næst úr honum við þreskingu, einkum hafrahálmi. Aðalreglan er sú um allan kornhálm, að hann verður því trénismeiri — og lélegri til fóðurs — sem kornið er hetur þroskað. í síðasta dálki efnagreiningarinnar er kornið reiknað út í fóður- einingar og sýnt hvað þarf, eftir efnainnihaldi, mikið í 1 f. e. Hefur Pétur Gunnarsson tilraunastjóri reiknað þær og á þakkir fyrir það. Sést liér að ekki skilur mikið á erlendu og innlendu korni hvað fóðurgildi snertir. Þó má gera ráð fyrir, að hálmurinn sé hetri en fóðureininga- útreikningurinn sýnir, því engar meltanleikatölur á íslenzkum hálmi eru til, en reiknað út eftir erlendum meltanleikatölum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.