Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 105

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 105
V. Samandreginn árangur og ályktanir. Aðalniðurstöður þeirra tilrauna og rannsókna, varðandi korngrkju á íslandi, sem að framan er lýst, eru þessar: 1. Frá því á landnámsöld og fram gfir ÍYOO var kornrækt víða síunduð á íslandi, eða í fullar 5 aldir. Skilyrðin vorn víða óhagstæð og lagðist kornræktin smám saman niður í öllum kaldari héruðum. Lengst hélzt hún við á Suður- og Suð- vesturlandi, en leið þar undir lok, þegar plágan mikla gekk yfir landið, rétt eftir 1400. Aðallega var hér ræktað 6-rd. bygg. Vegna. hnignandi landgæða, rányrkju, eldgosa, ísára, drepsótta, óhægra samgangna við önnur lönd og versnandi stjórahátta, hnignaði verklegri menningu þjóðarinnar, en af því leiddi, að akuryrkja gat eigi haldizt við í afskekktu landi, því erfitt hefur reynzt að ná í hentugt litsæði, þegar byggræktin brást, en vitað er, að stundum þroskaðist kornið illa, og hefur þá verið ónothæft til útsæðis. Þegar kornyrkja var liðin undir lok, gleymdist sú vinnutækni, sem samfara varð framkvæmd kornyrkjunnar. Siðir og venjur, sem fylgdu árlegri jarðrækt, týndust einnig. Er hér að leita aðalorsakanna fyrir því, að ekki hefur enn tekizt að taka kornyrkju upp almennt. Eftir miðja 17. öld og allt frain yfir 1900, voru margar tilraunir gerðar með kornyrkju, en ekki megnuðu þær að fá bændur til að taka kornyrkju upp í íslenzka jarðrækt. 2. Það, sem mestu skiptir, að bggg og hafrar nái fullum þroska, er veðurlagið, (einkum hiti og úrkoma) 2—3 síðustu sumarmánuðina. Ef meðalbiti í júlí og ágúst er 10.4—10.6 C°, og úrkoma ekki yfir 50—60 millimetrar hvorn mánuð, getur 6-rd bygg náð góðum þroska, ef því er sáð í síðasta lagi 10. maí. Sami hiti með einum þriðja til helm- ingi meiri úrkomu þroskar báðar þessar tegundir svo, að kornþyng'din verður allt að % á við góða þroskun. Köld vor, en góður hiti seinni hluta sumars, hafa reynzt góð kornár. Heit vor, en köld tíð i júlí og ágúst, þroska bygg og hafra fremur illa. Ef hitinn er yfir 11 C° í júlí og ágúst, nær bygg og hafrar góðurn þroska, þó úrkoman sé yfir 80 mm livorn mánuð. 1—2 C° frost hefur eigi skaðað bvgg eða hafra, ef það hefur komið á þurrt og vel þroskað kornið, en blautt og illa þroskað korn — hvort sem er bygg eða hafrar — þolir ekki þetta frost, án þess að fyrir þroskunina taki og setji niður gróinagn þess. Eftir rannsókn á 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.