Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 106

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 106
100 veðui'fari s. 1. 13—20 ár á 7 athuganastöðvum, má gera ráð fyrir að bygg og hafrar nái góðum þroska á Suður- og Suðausturlandi 75—90% ára, á Austurlandi 60—85% ára, á Norðurlandi 60—70% ára og á Vesturlandi 31—63% ára. 3. Fjögurra ára sáðtímatilraunir í Reykjavik og 14 ára sáðtímatil- raunir á Sámsstöðuin hafa sannað, að 6-rd. Dönnesbygg gefur mesta upp- skeru ef því er sáð á tímabilinu 20. apríl til 10. maí. Síðari sáðtímar hafa þó oftast skilað fullþroskuðu korni, en það er þá ekki eins stórt og mjölvamikið. Eftir því sem síðar er sáð, minnkar kornuppskeran, en hálmuppskeran vex. Kornið frá 1. sáðtíð, 20. apríl, hefur venjulega verið j)yngst, gróið bezt og haft mesta rúmþyngdt heklolitirvigt). Kornþyngd byggsins (1000 korna vigt), hefur oft'ast orðið eins mikil og á erlendu byggi sömu tegundar og grómagn sömuleiðis. Rúmþyngd heldur minni. Sáðtímatilraunir með 2-raða Abed majabygg og' 2 tegundir af höfr- um: Niðarhafra og Favorithafra, hafa sýnt svipaðan árangur og með bygg. Sáðtími 20. apríl til 1. maí hefur reynzt langsamlega beztur. Korn- þyngd, rúmþyngd (og grómagn) hafranna verður mest þegar snemrna er sáð, og stendur j)á ekki að baki erlendu korni sömu tegunda. 2-raða Abed Majabygg nær þó ekki þroska nema í góðum sumrum, en þrosk- inn verður þó alltaf mestur á því byggi, sem fyrst hefur verið sáð. Meðal- uppskera af Dönnesbyggi hefur, í 14 suinur og fyrir 1. sáðtíð (20. apríl), orðið 24.5 hkg korn og 42.2 hkg hálmur af ha. Síðasta sáðtíð (31. mai) hefur gefið 15.7 hkg korn og 48.2 hkg hálm af ha. 5 ára uppskeru- meðaltal fyrir Niðarhafra hefur, fyrir 1. sáðtíð (20. apríl), verið 21.8 hkg hafrakorn og 42.6 hkg hálm af ha og fyrir síðustu sáðtíð (31. maí) 15.7 hkg hafrakorn og 57.1 hkg hálm af ha. 4. Síffan 1928 hafa ueriff regnd til þroskunar rúmlega 100 afbrigffi af korni og baunum, þ. e. af byggi, höfrum, vetrar- og vorrúg, vetrar- og vorhveiti og' grænum baunum. Öruggust lil að ná góðum þroska — enda sé snemma sáð — eru 6-rd. bygg og snemmþ’roska hafrar. Af byggi hafa þessi afbrigði reynzt bezt og þola langan sprettutíma: Dönnesbygg', Maslíinbygg og Örnesbygg', (öll ættuð frá Noregi). Af höfr- um þroskast fyrst Niðarhafrar, Tennahafrar og Tilrumhafrar (einnig frá Noregi), en Perluhafrar (norskir), Svalöf örion (sænskir) og Favorithafrar (amerískir) eru síðþroskaðri. Bygg þarf 102—136 daga sprettutíma, hafrar 115—150 daga. A Suðurlandi ná hafrar fullt eins góðum þroska og bvgg, þó þeir þurfi lengri sprettuíma. Uppskeran af byggi og höfrum hefur oft getað orðið 20—30 hkg af ha, og hálmur 40—70 hkg. Vetrarrúgur (Trönderrug) getur náð góðurn þroska í meðalsumrum og hetri. Uppskera hefur mest orðið 22 hkg' af ha. — Vorrúgur nær sjaldan þroska. — Vorhveiti hefur náð góðum þroska í beztu sumrum, en laklegum þroska í meðalsumrum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.