Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 107

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 107
101 Vetrarhveiti hefur nað allinikluin þroska í nieðalsumri, og virðist væn- Jegra til ræktunar en vorhveiti. — Grænar baunir hafa náð fullum þroska í meðalsumrum. 5. Lítið hefnr orðið vart sjúkdóma á þeim korntegundum, sem rækt- aðar hafa verið s. 1. 18 sumur. Þó hefur dílaveiki nokkuð orðið vart á höfrum, einkum á þurrlendri móajörð og í þurrum voruin. Hafraafbrigð- in eru þó nokkuð misjöfn hvað þetta snertir. Favorithafrar fá sjaldan dílaveiki, en Niðarhafrar mjög oft. Kornrijð hefur komið á bygg 1935, 1937 og 1940, og virðist helzt koma ef síðari hiuti sprettutímans er rakur og kaldur. Sótöx, — nakin og þakin —, eru oft á byg'gi eftir erlent útsæði, en virðist hverfa við áframhaldandi ræktun af íslenzku útsæði og án sótt- hreinsunar. 6. Sáðmagnstilraunir með bygg og hafra virðast benda til þess, að ef um gott útsa'ði er að ræða, þurfi 175—200 kg af korni á ha, miðað við dreifsáningu. Nokkru minna litsæði má hafa við raðsáningu í góða jörð. 7. Bezt hefur regnzt að raðsá. Gefur að meðaltali um 6% meiri upp- skeru en breiðsáð. Sáð á upphleypta hryggi, um 20 cm háa, hefur reynzt verst. 8. Sáðdýjnstilraunir með bygg virðast be.nda til þess, að h—6 cm djúp sáning sé öruggust, einkum ef snemma er sáð og tíð er þnrr. Ef sáð er eftir 15. mai g'æti oft reynzt eins vel eða betur að sá heldur grynnra, en þó svo að kornið sé vel þakið. 9. Um áburð. a. Búfjáráburð má vel nota til byggræktar og vel hefur reynzt að nota hrossatað, um 20 smál. á ha. Kornið þroskast þó heldur síðar eftir búfjáráburð en hæfilegan tilbúinn áburð. b. Kalí virðist þurfa við kornrækt á framræstum mýrum og hæfilegt ca 200 kg af 40% kaliáburði á ha. Á móajörð er oft ekki jiörf að nota það, nema á sandkennda móajörð. c. Fosforsýruáburður er alls staðar nauðsijnlegur fyrir kornrækt, og örvar þroskunina. 300—400 kg á ha af 18% superfosfati hefur reynzt nægilegur áburður fvrir bygg og hafra. d. Köfnunarcfnisáburður er víðast nauðsijnlegur fyrir kornrækt, ef ekki er um mjög frjóan jarðveg að ræða, 200 kg af kalksaltpétri hafa gefiö 255 kg af bvggi fvrir hver 100 kg saltpéturs og fæst því álíka fyrir þennan áburð í korni hér eins og danskar áburðartilraunir sýna. e. Kalíi og súperfasfati er bezt að dreifa áður en korninu er sáð, salt- pétri sömuleiðis. Að draga dreifingu á saltpétri fyrir korn, þar til komið er upp í akrinum, hefur seinkað þroskuninni. f. Nitrophoska reynist vel til bgggræktar, 200—250 kg á ha á meðal- frjóa jörð. 10. Síðan 19110 liefur bggg- og liafrarækt til þroskunar verið regnd i öllum landsfjörðungum, Pær fáu rannsóknir, sem gerðar hafa verið á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.