Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 11

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 11
 Þjóðarbókhlaðan og byggingarlist Manfreðs Vilhjálmssonar Eánfatt, látlaust^ stílhrerint Hver er sfnum gjöfum líkastur, segir máltækið og sé sannleikskorn í þeirri staðhæfingu, er hálfköruö Þjóðarbókhlaða vestur á Mel- um dapurlegur vitnisburður um metnað íslensku bókaþjóðarinn- ar. Ráðamenn ræddu fyrst um bókasafn handa þjóöinni árið 1956, þótt aðdragandinn sé að vísu lengri. Árið 1968 var búið að finna bókhlöðunni stað við Birkimel. Árið 1971 voru ráðnir til hennar arkitektarnir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson og nú, á því herrans ári 1985, er byggingin enn ekki nema skelin. Með sama áframhaldi verður Þjóðarbókhlaöan, gjöf þjóðarinnar til sjálfrar sín í tilefni 1100 ára afmælis- ins, varla komin í notkun fyrir árið 2000. 2 Ýmsir úfar hafa risið í kringum hina nýju bókhlöðu og hafa óneitanlega § varpað skugga á fæðingu hennar. Arkitektafélagið mótmælti harðlega < aðferðum við val arkitekta; háskóladeildir kvörtuðu yfir að því að ekki hefði k veriö leitað álits þeirra; íþróttaunnendur og íbúar við Birkimel létu í Ijós zi óánægju sína með staðsetningu hússins, og í seinni tíð hafa hinir rauð- S brenndu álskildir utan á því, fengnir austan frá Japan, vakið tal um dýran, I ósmekklegan og ekki síst „óþjóðlegan" efnivið í þessu höfuðvirki islenskrar S menningar. Eftir Aöalstein Ingólfsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.