Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 9

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Page 9
STORÐ FRÁ ÚTGEFANDA Útgefandi: Haraldur J. Hamar Ritstjórar: Aöalsteinn Ingólfsson Haraldur J. Hamar Starfsmenn á ritstjórn: Elín Jónsdóttir Solveíg K. Jónsdóttir Ljósmyndari: Páll Stefánsson Útlitshönnun: Guöjón Sveinbjörnsson Fjármálastjórn: Erna Franklín Ritstjórn og auglýsingar: Höföabakki 9, pósthólf 93, Reykjavík, sími 84966. Áskriftir og dreifing: sama staö. Setning: Prentsmiöja Morgunblaösins. Litgreiningar og filmuvinna: Prentmyndastofan hf. STORÐ kemur út ársfjóröungs- lega. í lausasölu kostar eintakiö 195 krónur. Efni STORÐAR má ekki afrita meö neinum hætti, svo sem Ijósmynd- un, prentun, hljóöritun eöa á annan sambærilegan hátt, aö hluta eöa í heild, án skriflegs leyfis útgefanda. Að loknum fyrsta áfanga eö þessu tölublaði STORÐAR lýkur þvl áskriftar- tímabili, sem hófst á öörum fjóröungi síðasta árs. Útgáfa þessa rits hefur verið tilraun til nýsköpunar á íslenskum markaði, hún hefur gengið nokkuð ( aðra átt en fólk hefur átt að venjast. STORÐ hefur fengið góðan hljómgrunn. Margt ágætt fólk og vandfýsið, sem við tökum mikið mark á, hefur haft góð orö um ritið. Það hefur verið örvandi. Ýmsir hafa hins vegar látið ( Ijós efasemdir um að hægt yrði að halda úti riti í þessum gæðaflokki á íslandi. En svo eru hinir, sem telja STORÐ of menningarlega sinnað rit og að ekki sé nógu mikið að gerast á síðum þess til að gera það áhugavert. Allar ábendingar eru vel þegnar. Það var hins vegar aldrei ætlunin að láta STORÐ fræða fólk enn meira um J.R. og Dallas- fólkið, eða flytja álika efni, sem nú svalar þorsta margra. Tilraunin var fólgin í því aö bera á borð efni af betra tagi í vönduðum búningi. Eins og þeir, sem kynnst hafa ritinu, þekkja best, er STORÐ ekki menningarrit fyrir fáa útvalda. Okkur, sem aö útgáfunni höfum staöið, hefur reynst viðfangsefnið skemmtilegt og sannarlega erfiöisins virði. Við lok þessa áfanga verður reynsl- an metin — og spáð ( spilin. Það er ekki nóg að hafa stóran og vaxandi les- endahóp. Ritið verður líka að hafa ákveðnar aug- lýsingatekjur sér til viögangs og á því sviði virðast horfurnar ekki sérlega bjartar fyrir tímaritin í land- inu. [ efnahagslífinu eru ýmsar blikur á lofti og margt ekki vænlegt. Þessar aöstæður veröur að meta nú, þegar næsti áfangi STORÐAR er undir- búinn. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.