Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 42

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 42
Píslarvœtti Krists Altaristafla frá um 1500 I Þingeyrakirkju, er var í klausturkirkjunni. Hún sýnir plslarvætti Krists í fimm lágmyndum. Þær eru frá vinstri til hægri: Húðstrýking Krists, Mikjáll erkiengill, heilög þrenning fyrir miðju, Gabrlel erkiengill og upprisa Krists. Myndirnar hafa verið endurmálaðar og tréumgjörð þeirra endurbætt. Stærð: hæð 89,5 cm og lengd 144,5 cm. bárust til Islands þegar fyrir 1400, eins og sjá má af kirkjumáldögum, en mestur var innflutningur þeirra á 15. öld þegar reglulegar siglingar hófust milli íslands og Englands. ísland varð hluti af ríki Noregs- konungs árið 1262 og eftir það voru íslendingar algjörlega háðir Norð- mönnum um siglingar. En um 1400 sigldu fá norsk skip til íslands og hlaust af mikill skortur ýmissa nauð- synja. íslendingar fögnuðu því hverj- um sem sigldi hingað. Þegar Englend- ingar hófu siglingar til Islands lentu þeir í útistöðum bæði við Norðmenn og Dani, en Noregur varð hluti af Kalmarsambandinu 1397, en í því var Danmörk í forsæti. Englendingar náðu íslandsversluninni alveg undir sig um 1420. íslendingar seldu Eng- lendingum einkum fisk en keyptu í staðinn m.a. hveiti, timbur, vín og málma auk ýmissa smáhluta. Helstu hafnir í Englandi sem siglt var frá til íslands voru King’s Lynn auk Bristol, Great Yarmouth, Hull, Ipswich og London. Á þessum tíma voru flestir bisk- upar landsins erlendir menn og fyrstu siglingaleyfin sem enskir konungar seldu voru til enskra manna er áttu að vera biskupar hér. Á tímabilinu 1427—1440 voru fjögur leyfi afhent biskupum á Hólum og þrjú biskupum í Skálholti. Margir þessara biskupa komu aldrei til Islands heldur seldu leyfin öðrum. Hansamenn hófu sigl- ingar til íslands um 1470 og þeir höfðu náð undir sig íslandsversluninni frá Englendingum um 1550, sem þá hættu siglingum til landsins. Það var á þessu tímabili er slík náin tengsl voru milli Englands og íslands, einkum á tímabilinu 1420 til 1500, að flest ala- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.