Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 21

Storð : heimur í öðru ljósi - 01.03.1985, Síða 21
hefur verkalýðshreyfingunni verið mjög í mun að atvinnuleysistrygg- ingarnar væru ekki misnotaðar, en út- hlutunarnefndirnar eru skipaðar full- trúum aðila vinnumarkaðarins. Þó koma alltaf nokkrar misfellur í Ijós, og nýju lögin um atvinnuleysistrygg- ingarnar frá árinu 1981 eiga eflaust eftir að reynast mikill skaðvaldur þeg- ar fram líða stundir. Með lögunum Tekjur og útgjöld hins opinbera í % af landsframleiðslu árið 1982 Skemmdarverk skattheimtunnar felst í því aö skattstofnarnir hverfa vegna hárra skatta. urðu atvinnuleysisbætur of háar miðað við laun. Á mynd 2 sést hvernig atvinnu- leysisbætur hafa þróast í hlutfalli við lágmarkstekjur í dagvinnu síðustu ár- in. Þegar tekið er með í reikninginn að bæturnar hækka um 4% fyrir hvert barn á framfæri og að ýmis kostnaður sparast við að sækja ekki vinnu, þá má benda á fjölda tilfella þar sem at- vinnuleysið er beinlínis fjárhagslega hagkvæmt. Það er ekki bara atvinnan sem sumar aðrar þjóðir mega öfunda okkur af. Skattheimtan hér á landi og umsvif ríkisins eru í lægri kantinum í sam- anburði við helstu velferðarþjóðirnar. Á mynd 3 sést hvar við stóðum árið 1982. Af þeim þjóðum sem þar eru nefndar er það aðeins hjá Bandaríkja- mönnum, Svisslendingum og Japön- um sem opinber útgjöld eru lægra hlutfall af landsframleiðslu. Fullyrða má að ógnarskattheimta lík þeirri í Svíþjóð, Danmörku og Hollandi, sem hrekkur þó hvergi fyrir útgjöldum hins opinbera, sé hreint skemmdarverk á hagkerfum þessara þjóða. Útþensla ríkisbáknsins í þess- um löndum hefur án efa skapað miklu fleiri vandamál en hún átti að leysa. Enda þarf ekki að tala lengi við fólk frá þessum löndum eða að lesa lengi um það sem þar er að gerast til þess að verða var við gífurlega óánægju sem komin er upp meðal skattgreiðenda þar og þá erfiðleika sem fylgja því að þurfa að draga ríkisbáknið saman. Skemmdarverk skattheimtunnar felst í því að skattstofnarnir hverfa vegna hárra skatta. Það dregur úr viðskiptum þegar þau eru skattlögð. Fólk aflar sér ekki tekna þegar mestur hlutinn fer í skatta því það er ekki að vinna til að borga hærri skatta. En hagvöxturinn stöðvast ef of freklega er gengið á skattstofnana og þá er stutt í að lífskjörin taki að rýrna. Mót- sögnin í tekjuöflun og tekjujöfnun hefur lengi verið vel kunn. Ef skipta á öllum gæðum jafnt þá fær fólk jafn mikið hvort sem það aflar lítils eða mikils. En þá vill enginn leggja það á sig sem þarf til þess að afla teknanna og skapa verðmætin. Þannig verða engin verðmæti sköpuð og ekki neitt af neinu til skiptanna. Við íslendingar höfum ekki þurft að þola hinn gífur- lega fjárlagahalla sem flestar þjóðir búa við. Ríkisbúskapur okkar er því ekki kom- inn í þá sjálfheldu sem flest velferð- arkerfin eru í. Vandamál okkar eru erlendu skuldirnar meðan hinar þjóð- irnar eru komnar að endamörkum skattheimtunnar. Við þurfum því síður en svo að skammast okkar í hópi velferðarríkj- anna. En það er margt sem við verðum að læra af mistökunum sem aðrar þjóðir hafa gert. Við verðum að laga ýmislegt í velferðarmálum okkar og sem betur fer höfum við svigrúm til 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Storð : heimur í öðru ljósi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Storð : heimur í öðru ljósi
https://timarit.is/publication/1614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.