Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 18
Múlaþing Sandvíkurpartur, Mið-Sandvík og beitarhús frá Hundruðum. Lengst til hœgri sést heyhlaða sem byggð var á rústum Damms. Myndina tók Nikolina Sverrisdóttir. Eigandi Sveinbjörn Guðmundsson. bænhús sitt því leiðin til sóknarkirkjunnar á Skorrastað, og síðar að Nesi, er bæði löng og ströng. í Sandvíkurskarði er svolítill klettaskúti sem nefndur er Líkhellir. Herma munnmæli að þar hafi stundum verið geymd lík þegar dag þraut eða veður og ófærð hömluðu för. í rekaskrá Skálholtsstóls frá 1270 kemur fram að stóllinn eigi sjötta hlut í hverjum hval sem á land kemur í Sandvík og sömu- leiðis sjöttung í borðlægum viði og stærri. Hefur ítakið líklega gengið til kirkjunnar á Skorrastað, þegar Skálholtsstóll var lagður niður um aldamótin 1800, því Norðijarð- arkirkja á nú íjórðung í öllum reka. Lítið er fjallað um Sandvík og Sandvík- inga í þjóðsagnasöfnum, þó er að fínna í afreksmannasögum Sigfúsar Sigfússonar ffásögn af bónorðsför til Sandvíkur árið 1798. Þar bjó þá Bjami Skarði Guðmunds- son frá Hólum í Norðfirði og kona hans Gunnhildur Jónsdóttir. Var dóttir þeirra Margrét gjafvaxta þegar saga þessi gerðist. Þá bjuggu í Höfn á Borgarfirði eystra kraftakarlarnir Jón og Hjörleifur Amasynir. Var Hjörleifur fyrir nokkm kvæntur og fýsti Jón að festa ráð sitt líka. Verður úr að þeir bræður setjast undir árar og róa til Sand- víkur til kvonbæna. Tók Bjami þeim bræðr- um vel og mun hafa haft grun um hvert erindi þeirra væri. Sátu þeir á tali lengi dags, ekkert var þó tæpt á bónorðinu. Um kvöldið kallar Bjami á Jón með sér ofan og fram í eldhús. Þar stóð pottur á hlóðum, mjög stór, barmafullur af lýsi. Segir Bjami glottandi, að hann hafi heyrt mikið látið af afli Jóns og vilji nú biðja hann að bera pottgrýtuna út með sér þar sem hann treysti engum öðmm til þess. Jón glotti við en þagði. Snarast Bjami út í skemmu að sækja króka. Kom hann aftur að vörmu spori og mætti þá Jóni í bæjardyr- unum. Kom hann þar með pottinn. Bar hann á löngutöngunum, gekk með hann á sinn rétta stað og setti hann þar hægt niður. Þá segir Bjami: -„Það eru varla ofsögur sagðar af aflinu þínu, Jón. Ég held ég megi gefa þér hana Möngu.“ Daginn eftir fór Margrét með þeim. Sat hún í framskut. A leiðinni leit Jón eitt sinn um öxl til hennar og segir: -Æ, ekki þykir mér þú falleg Manga! - Eða Ijót ertu Manga. Gerði hann þetta til að reyna hana. En hún lét sem hún heyrði eigi. Brúðkaup þeirra Jóns og Margrétar var haldið 22. júlí 1798. Ekki telja samtíma- heimildir að hjónabandið hafa verið farsælt og áttu þau hjón illa skap saman.Allt hefúr sinn tilgang. Þau eignuðust tvær dætur, og er af annarri þeirra komin mikill ættbogi og margt þjóðkunnra karla og kvenna. 16 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.