Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 39
Tröllkonustígur og Skessugarður 5. mynd. Brú á Jökudal. Séð inn eftir dalnum og upp eftir Jöklu. Hugsanlega var „steinboginn " á nœsta nefi innan við brúna neðst á myndinni. Flugmvnd Skarphéðinn G. Þórisson 3. október 200L að engin grasatekja hafí þá verið lengur í Jökuldals- eða Tunguheiðum. Til þess geta legið ýmsar orsakir, svo sem aukinn upp- blástur á Möðrudalsöræfum (séra Sigfús talar um „sanddrif ‘ í vötn á heiðinni), mikil hreindýrabeit o.fl. Af þessu sést að álög tröllkvennanna voru í fullu gildi um miðja 19. öld og líklega allt fram á miðja 20. öld eða lengur. Nú er hins vegar sköpum skipt, því að fjallagrösum er rakað upp í stórum stíl á Tungu- og Jökuldalsheiðum, en varla fæst grasablað á Fljótsdalsheiði. Skessugarður Þegar ekinn er gamli þjóðvegurinn norður Jökuldalsheiði liggur leiðin skammt frá ytri enda Sænautavatns og bæjarrústum Rangalóns, síðan um norðurtagl Sænauta- fells (736 m) og ofan í grunnan dal, sem merktur er Lœkjadalur á korti, en að sögn kunnugra mun hann vera nafnlaus. Bílfær slóð liggur um 2 km inn eftir dalnum, að litlu vatni vestan undir Sænautafelli, sem heitir Grjótgarðsvatn. Vestan við dalinn og vatnið er lágur og flatur háls, sem heitir Grjótgarðsháls, en vestan við hann er pollaflói í grunnu daldragi, þar sem Lóna- kíll rennur út með Möðrudalsljallgarði eystra. (Nú er einnig komin slóð inn eftir hálsinum, sem er meira farin en hin, enda þurrari). Þegar komið er að vatninu sést í austur- endann á gríðarmiklum grjóthrygg, sem liggur þvert vestur yfír hálsinn frá norður- enda vatnsins. Það er „grjótgarðurinn“ sem hálsinn og vatnið eru kennd við. Samkvæmt þjóðsögum Sigfúsar heitir hann Tröllkonu- garður, en heima fyrir hefur hann jafnan verið nefndur Skessugarður eða Grjótgarð- ur. Hann telst vera austast í landi Möðru- dals, á merkjum við Rangalón. Skessugarðurinn er hæstur austanvert á 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.