Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 40

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 40
Múlaþing 6. mynd. Skessugarður á Grjótgarðshálsi, Jökuldalsheiði. Flugmynd tekin af Skarphéðni G. Þórissyni 3. okt. 2001. Hér sést greinilega að garðurinn nœr þvert yfir hálsinn og er hœstur á jöðrum hans. I baksýn er Möðrudalsjjallgarður eystri og Herðubreið. há-hálsinum, um 5 m að innan (sunnan) en 6-7 m utan (norðan). Hann er úr eintómu stórgrýti, aðallega nokkuð rúnnuðum stein- um, sem eru allt að 1-2 m í þvermál og tugir tonna að þyngd. Þeim er hrúgað kyrfilega upp í tiltölulega mjóan hrygg, sem gæti verið álíka breiður neðst og hann er hár (7. og 8. mynd). Aðalhryggurinn er um 250 m langur, en lægri grjótröð er í framhaldi af honum um 200 m til vesturs. Rekja má garðinn vestur yfír hálsinn að flóanum vest- an við hann, þar sem hann rís aftur nokkuð samfellt, en það er um 2,5 km vegalengd (6. mynd). Ekki er sýnilegur munur á stærð stein- anna neðantil og ofantil í hryggnum. Efstu steinamir em svartir af skófum að utan- og ofanverðu, en alveg naktir að sunnan, lík- lega vegna sandfoks og sólarhita úr þeirri átt. Norðan við garðinn er ásinn þakinn af stórgrýtisdreif, einkum austan megin, og nær grjótdreifín þar út undir þjóðveg. Innan við garðinn em líka steinar á víð og dreif, hálfgrafnir í melinn. Elstu heimildir sem mér em kunnar um þetta sérstæða náttúmfyrirbæri em sóknar- lýsing Hofteigssóknar (1840), eftir Sigfús Finnsson, sem fyrr var vitnað til, og sóknar- lýsing Möðmdalssóknar eftir Stefán Þórar- insson prest á Skinnastað, sem rituð er árið 1839, en þar segir svo: „Þar vesturaf [þ.e. Sænautafelli] er háls lág- ur, er heitir Grjótgarðsháls. A honum er garður sem heitir Skessugarður. Hönum sýnist að vera mtt saman eins og menn skyldu henda saman grjóthrúgu og hvör steinn tylldi eða hrapaði eftir heppni. í hönum era svo stórir steinar, að 38 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.