Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 50
Múlaþing greiningu á uppgröfnum rústum á Klaustur- túninu sem greinilega eru frá hinum skýrt afmarkaða klausturtíma á Skriðu, 1493- 1554. Veggir þeirra bygginga sem grafnir hafa verið upp eru jafnframt allir sömu gerðar. Þeir eru gerðir úr torfi og grjóti en í hverj- um þeirra má greina grjóthleðslur að utan og innan en bilið á milli þeirra hefur verið fyllt með torfí í líkingu við steypumót. Þykkt veggjanna nemur allt að 2 metrum. I einu herbergi innan klausturbyggingarinnar fundust tvær stoðarholur (svæði B og F) en veggimir virðast annars hafa borið uppi þakið í þeim byggingahlutum sem þegar hafa verið grafnir fram. í einu herbergjanna (svæði D) fannst ofn og í öðru fúndust tveir seyðar (svæði C). Ofninn hafði verið byggður inn í útvegg byggingarinnar. Nærri ofninum mátti greina þrjár tröppur sem liggja undir ógrafíð svæði en líta má á tröppumar sem vísbendingu um að klaustrið hafi staðið á tveimur hæðum eða að undir því hafi verið kjallari. Frekari uppgröftur verður þó að skera úr um það. 1 þessari byggingu fundust nokkrir gripir sem benda til þess að þarna hafi verið unnið við skriftir en venja var að scriptorium klaustra væri niðurgrafið herbergi, gjaman upphitað. Seyðarnir sem fundust á Skriðuklaustri vom misstórir. Annar þeirra mældist rúmur 1 metri í þvermál en hinn um 70 cm í þvermál. Seyðar vora gerðir þannig að 20 - 30 cm djúpar holur voru grafnar í jörðu. Þær voru síðan fylltar með steinum sem höfðu verið hitaðir yfír eldi. Seyðar vom notaðir til suðu á matvælum eða öðru því sem þurfti langrar hitunar við. Pottar úr járni voru látnir standa á heitum steinunum með mat, bleki eða öðra slíku og það þannig seytt. Seyðamir gátu haldið miklum hita í langan tíma vegna einangrunarinnar sem holan veitti. Sterkar líkur em til að seyðamir sem fundust í rústum Skriðuklausturs hafi verið notaðir til að búa til blek en blek var gert úr brennisteini og barksým sem vom seydd saman í langan tíma.14 Þær rústir sem þegar hafa verið grafnar upp virðast nærri óskemmdar af seinni tíma raski, trúlega vegna nálægðar við kirkjuna sem notuð var til loka 18. aldar. Á svæði C má þó skýrt greina ummerki eftir afmark- aðan niðurgröft sem flest bendir til að hafí verið grafínn á síðustu öld, hugsanlega seint á 19. öld. Líklega er hér um heytótt eða mó- geymslu að ræða. Tóttin nær niður á jökulleir en skemmdir hafa orðið á rústum klaustursins á þessu afmarkaða svæði við gerð hennar. Skemmdimar eru þó óvem- legar og líklega jafnframt þær einu sem orðið hafa á rústunum en það má teljast frekar óvenjulegt því gamlar tóttir vom iðulega nýttar til endurbygginga, jafnvel oftar en einu sinni. Kirkja og kirkjugarður Áður en uppgröftur hófst var greinanleg ein rúst syðst á Kirkjutúninu. Hún er sögð vera af klausturkirkjunni sem var vígð tæp- um 20 ámm eftir að stofnun klaustursins átti sér stað.15 Femingslaga kirkjugarðs- veggur umlykur þessa greinilegu rúst en eins og áður sagði var klausturkirkjan notuð áfram eftir að klausturhald leggst af á Skriðu. Hún var því endurbyggð nokkmm sinnum áður en hún var afhelguð árið 1792. Aðrar rústir em ekki sýnilegar á yfirborði rannsóknarsvæðisins. 14Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bls. 51. 15Heimir Steinsson 1965. Bls. 31 o. áff. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.