Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 53
Fornleifarannsóknir á Skriðuklaustri messu. Mikilvægt var að mætt yrði til óttu- söngs fyrir fyrstu morgunskímu dagsins og eins til náttsöngs fyrir náttmyrkrið. Hver og einn skyldi einnig ganga tafarlaust til kirkjunnar en þó án nokkurs asa sem þótti refsiverður.19 Kirkjan getur því vart hafa staðið langt fjarri öðrum klausturhúsum. Ymsar tilgátur hafa verið lagðar fram til skýringar á því hvers vegna kirkja Skriðu- klausturs er vígð svo seint sem ritaðar heimildir skýra ffá. Giskað hefur verið á að það hafi hreinlega gleymst að skrá vígslu kirkjunnar fyrr en árið 1512, að kirkjan hafi verið endurreist og endurvígð árið 1512, að heimakirkjan á Skriðu hafi verið notuð sem klausturkirkja fram að vígslunni, eða að á staðnum hafí staðið kapella allt frá stofnun klaustursins.20 Sr. Heimi Steinssyni sem rannsakaði ítarlega munklífi á Skriðu þykir ólíklegt að Stefán biskup Jónsson hafí gleymt að færa vígsluna til bókar í svo langan tíma og sér enga líklega ástæðu fyrir slíkri frestun. Vígslubréfið er ótvírætt ritað þann 12. september 1512 en Heimir telur líklegt að biskup hefði getið þess sérstaklega ef vígsluárið væri annað.21 Ekki telur hann heldur líklegt að kirkjan hafi verið endur- vígð við hugsanlega endursmíð árið 1512, því fyrir því finnst engin hefð. Heimakirkj- an á Skriðu var lítil og byggð af miklum vanefnum ef marka má lýsingar á henni, svo fræðimenn virðast sammála um að hún hafi vart getað þjónað sem klausturkirkja samhliða því að þjóna heimilismönnum á bænum.22 Tilgátan um kapelluna hefur nú verið staðfest með fundi rústar hennar meðal annarra rústa klaustursins á Skriðu. Sr. Heimi þótti sú tilgáta einnig líklegust en hafði engar haldbærar heimildir um að svo væri. Hann taldi sig þó hafa fundið vís- 5. mynd. Vikursteinn úr rústum Skriðuklausturs. Blek smaug betur í bókfellið ef það hafði verið sléttað með vikursteini. bendingu um að bænhús eða lítil kapella hafi verið hluti af byggingunum. í lýsingu frá 1598 á munum kirkjunnar er talin lítil klukka í „bænhúsinu“. ...lesandinn hnýtur um þær upplýsingar vízitasíunnar í miðri lýsingu kirkjunnar, að eina litla klukku sé að finna i „bænhúsinu“. Hvaða bænhús er þetta? Ekki er alls útilokað að „bænhúsið“ sé að fínna í kirkjunni sjálfri, að þar hafí verið innréttuð lítil kapella til einveru og næðis...23 Bent skal á í þessu samhengi að algengt var að í miðaldaklaustrum annarra landa Evrópu væru kapellur auk kirkju. Kapell- umar voru eingöngu ætlaðar munkunum eða nunnunum, eftir því sem við átti, en klausturkirkjuna máttu allir þeir nota sem höfðust við í klaustrinu, þ.e. próventufólk, nemar, pílagrímar, auk heimamanna ef þess var óskað. 20Heimir Steinsson 1965. Bls. 31-35. '*Heimir Steinsson 1965. Bls. 32. 22 Heimir Steinsson 1965. Bls. 33-34. 23 Heimir Steinsson 1965. Bls. 52. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.