Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 56
Múlaþing Silungur Þorskur Síld 8. mynd. Skipting fiskbeina eftir tegundum. niðurstöður úr greiningu dýrabeina í áfanga- skýrslu Skriðuklaustursrannsókna sem út kom vorið 2003 og byggir meðfýlgjandi um- Qöllun að mestu á því sem þar er birt. Mikið fannst af beinum húsdýra og físka innan rannsóknarsvæðisins. Þrjár heilar hauskúpur af hestum hafa fundist en búið er að tegundargreina öll bein sem fundust við uppgröft sumarið 2002. Húsdýrabeinin eru af sauðfé, hestum, nautgripum og fuglum, líklega hænsnum. Bein af sauðfé eru langflest, nautgripa- beinin fylgja þar á eftir hvað íjölda varðar, síðan hestabein og loks fuglabein sem eru örfá (7. mynd).30 Athyglisvert er að sauðijárbeinin voru í flestum tilfellum af kjötmestu pörtum skepnunnar, sem augljóslega hafa þá verið valdir sérstaklega úr þeim kjötminni.31 Þessar niðurstöður úr greiningu á beina- safninu sýna ekki aðeins að kinda- og lambakjöt hefur verið algengasta fæða reglubræðranna, og þeirra sem höfðust við í klaustrinu á Skriðu, heldur hefír sérvalið kjötmeti verið þar helst á borðum. Fisktegundirnar eru þrjár, silungur, þorskur og síld. Svipað magn fannst af þorsk- og silungsbeinum en síldarbeinin eru aðeins tvö talsins (8. mynd).32 Silungurinn getur hafa verið veiddur í ám og vötnum í nágrenni Skriðuklausturs. Þorskurinn og síldin hafa líklega verið flutt þangað ffá sjó en vitað er að Skriðuklaustur átti ítök allt að Héraðsflóa og á tjörðunum.33 Það verður þó að teljast afar merkilegt að síldarbein skuli hafa fundist í rústunum því síld þótti ekki mannamatur fyrr en á síðari tímum. Síld var mikið notuð sem skepnufóður hér áður fyrr, en rústir þær sem grafíð var í sumarið 2002 eru án efa mannabústaðir svo tæplega er hér um skepnufóður að ræða. Verið getur að þeir erlendu munkar sem hugsanlega höfðust við í klaustrinu hafí borið þennan sið með sér ffá heimalandi sínu en reikna má með að einhverjir reglubræðranna hafi komið frá Hollandi þar sem síld var algeng fæða fólks. Einnig má túlka síldarbeinin sem fúnd- ust í rústunum á Skriðuklaustri sem vís- bendingu um að Islendingar hafi borðað síld á miðöldum þó svo hafí ekki verið síðar. Rétt er að minna á að varðveisluskil- yrði eru með eindæmum góð á Skriðu- klaustri og því getur verið að síldarbeinin hafi varðveist betur þar en annarsstaðar. Bent skal sérstaklega á að beinin eru ein- ungis tvö. 3oM0ller, Jonathan 2002. 31M0ller, Jonathan 2002. 32M0ller, Jonathan 2002. 33Heimir Steinsson 1965. Bls. 126 o. áfi. 54 I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.