Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 75
Um örnefni og þjóðminjar í Álftafirði geta menn haft þær til samanburðar við upp- dráttinn í Árbók 2002 þar sem tekið var mið af fyrirliggjandi ör- nefnaskrám. Hér skal þess get- ið að á uppdrætti af Hofsdal og Flugu- staðadal í Arbók Ferðafélags Islands 2002 (s. 30-31) hefur ömefnið Nónhnjúkur verið sett við hæðar- töluna 806 á fjallinu suðvestur af bæ á Flugustöðum. Rétta nafnið þar erNóntindur en ömefnið Nónhnjúkur á við um hnjúk neðar í fjallinu, nánar tiltekið á Heiði utan við Stórhólsgil. Hvorutveggja, tindur og hnjúkur, eru eyktamörk fyrir nón frá Flugustöðum og liggja nánast í sömu stefnu horft úr grennd bæjar. Þá er á sama upp- drætti nafnið Vogahamrar norðaustan í Kjölfalli hafit í eintölu í stað fleirtölu en stendur rétt í texta. Byggðaminjar á Flugustaðadal Urkoma getur orðið geysimikil við Alftafjörð, einkum í suðaustanátt. Vaxa þá lækir á Flugustaðadal ekki síður en í vor- leysingum og færa aur og grjót úr fjöllunum niður á láglendi þar sem Suðurá tekur við efninu og flytur út eftir dalnum og í Álfta- ijörð sem grynnkar smám saman. I Afrétt innst á Flugustaðadal fellur Suðurá í stokki en utar flæmist hún um malareyrar uns hún sameinast kvíslum Hofsár utan við Tungu- sporð. Vafalaust hefur gróðurlendi á Flugu- staðadal rýmað til mikilla muna frá því um landnám, bæði vegna aurburðar úr giljum, skriðufalla og upphleðslu Suðurár sem veldur landhækkun og útfærslu eyra á lág- lendinu. Era skýr dæmi um þessa þróun frá Uppdráttur I. „Mosfell" - tóftir undir Mosfells- heiði á Flugustaðadal. Guðný Zoéga. 20. öld (Seleyjar) og allra síðustu ámm. Eflaust hefur því verið öðruvísi umhorfs og betra undir bú inni á dalnum fram eftir öldum en síðar varð. Heimildir era um að minnsta kosti tvo bæi á dalnum innan við Flugustaði fyrr á öldum. I upplýsingum Olaviusar um eyði- býli í Múlasýslum sem hann aflaði í ferð sinni um Austurland 1776 (Olavius, Ferða- bók II, s. 144) er í Hofssókn m. a. getið um Grenjaðarstaði á Flugustaðadal og sagt að bærinn hafl eyðst af skriðuhlaupi en ekkert ártal tiltekið. Þar er einnig getið um Þor- kelssel sem eyðst hafi af ágangi Hofsár. Halldór Stefánsson hefur engu við þetta að bæta í skrá sinni yfir fombýli og eyðibýli í Múlasýslum (Mitlaþing 5, 1970, s. 187). í Sveitum ogjörðum III (s. 471) er eyðibýlið undir Mosfellsheiði [Mosvallarheiði] nefnt Mosfell og munnmæli um að þar hafi búið djákni. Um Grenjaðarstað er í sömu heimild getið þjóðsagna um „ ... að þar hafi verið stórbýli með 18 hurðir á jámum, að það hafí verið við Hakahlíð, þ. e. heldur innar en gegnt Tunguhlíð.“ í sóknarlýsingu Jóns Bergssonar á Hofí frá 1840 má lesa eftirfarandi: 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.