Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 83
Um örnefni og þjóðminjar í Álftafirði Á Starmýrardal er Bót ein og óskipt innst, á Hofsdal austan Hofsár eru Hofs- bætur tvískiptar (Ytri- og Innri-Hofsbót) en Tungubót er gegnt þeim sunnan ár innst í Hofstungu. Þessar bætur tilheyrðu allar Hofí. Þar eru grösugar mýrar og flóar og var þar, eins og áður greinir, heyjað um tíma á 19. öld frá Hvannavöllum. Á Múladal innst eru Múlabætur tvískiptar (Ytri- og Innribót) sunnan ár, en austan árinnar eru Geithella- bætur þrískiptar (Ysta-, Mið- og Innstabót). Innan við Bótarfoss (Stórafoss) í Geithellaá eru þannig fimm aðgreindar bætur en landfræðilega er þetta að heita má óskiptur dalbotn en bætumar aðgreindar af þverám. Á Bragðavalladal innan við Melíjall inn og niður af Háahrauni er Vesturbót sunnan Hamarsár (ömefnaskrá Bragðavalla, skráð af Margeiri Jónssyni 1938 eftir Guðmundi Dagssyni) en austan ár em Hamarsbætur, Innribót (Innri-Hamarsbót) innan við Múla og utar Ytribót (Ytri-Hamarsbót) gegnt Þrándamesi (Sóknalýsingar, s. 531). Sú breyting virðist þama hafa á orðið, líklega á fyrrihluta 20. aldar, að hætt var að gera greinarmun á Vesturbót og Innri-Hamarsbót og hafa bændur síðan neíht svæðið innan við Múla og Melljall Vesturbót, báðum megin Hamarsár. Kann þetta að hafa gerst með breyttri ábúð og fjallskilum. Fjöldi afleiddra ömefna er dreginn af dalbótunum og gætir endurtekninga, m. a. koma fyrir í umræddum dölum hliðstæð heiti eins og Bótargil, Bótará og Bótarfoss. Þetta er ofur eðlilegt þegar litið er til þess að hver jörð og dalur var eining út af íyrir sig og lítil hætta á misskilningi af þessum sökum. Fyrir ókunnuga getur hins vegar reynst harla snúið að átta sig á þessum samheitum og staðsetja þau. Enn um Geithella í árbók Ferðafélags íslands 2002 (s. 58) fjallaði ég um uppruna nafnsins Geithellar og leiddi líkur að því að sú væri hin upprunalega orðmynd og afleiddar orð- myndir eins og Geithelladalur, Geithellaá og Geithellahreppur eigi því að rita n-laust. Fyrir þessu eru ótal gild rök enda bæjar- nafnið fram á 20. öld nær alltaf ritað Geit- hellar eða Geithellrar, sem var hin eðlilega fleirtölumynd í framburði fólks á þessu svæði allt fram undir okkar daga. Um Hellra-ömefni vísast í nafnaskrár árbóka Ferðafélags Íslandsl993 (Við rætur Vatna- jökuls) og 2002 (Frá Álftafirði til Fáskrúðs- ffarðar), en af slíkum örnefnum úir og grúir suðaustanlands. Hellar fleiri en einn vom í nágrenni bæjar á Geithellum, sá stærsti undir Helliskletti skammt inn og upp af bæ, notaður fyrir reiðtygi ferðafólks fram á síðasta ljórðung 19. aldar, en aurskriður frá Leitislæk hafa síðan lokað nær alveg fyrir hellismunnann. Hægt væri að tína til ijölda dæma úr ritum 19. aldar og til okkar daga þar sem heiti bæjarins er ritað Geithellar (eða Geit- hellrar) og afleidd öme&i n-laus, Geit- helladalur osfrv. I ritinu Sveitir og jarðir er ritað „samkvæmt heimavenju Geithellar“. (,Sveitir og jarðir III, 1976, s. 454) Þannig er ömefnið líka í sóknarlýsingum Bók- menntafélagsins, einnig afleidd ömefni, en hafa hins vegar verið tekin rangt upp í nafhaskrá prentaðrar útgáfu (Sóknalýsingar 2000, s. 596). Orðmyndin Geithellur finnst í seinni tíð varla nema á kortum Land- mælinga íslands og hefur stofnunin endur- prentað þetta ónefni aftur og aftur, síðast á landabréfi af Norðaustur- og Austurlandi útgefnu í júní 2003 (ferðakort 3, mæli- kvarði 1 : 250 000). Jónas Hallgrímsson ritar Geithellrar í dagbók sína 1842 (Ritverk II. bindi , Reykjavík 1989, s. 487) og hefúr 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.