Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 99
Baldur Þór Þorvaldsson Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum ásamt lauslegu yfirliti yfir fyrstu brýr á ánni Jökulsá á Brú - einnig kennd við Dal - er lengsta og vatnsmesta áin á Austurlandi og er ásamt Lagarfljóti höfuðfljót landshlutans. Að vatnsmagni er hún sú ijórða mesta á landinu og skipar jafnframt þann óskemmtilega sess að vera sú aurug- asta. Hún kemur undan Brúarjökli, öðrum stóra skriðjöklinum, sem gengur norður úr Vatnajökli. Efst rennur hún á eyrum og síðar í Dimmugljúfrum og Hafrahvamma- gljúfrum, sem núorðið er farið að kalla „Gljúfrin rniklu" því þau eru vafalítið þau hrikalegustu á landinu. Þaðan á hún enn eftir nokkra leið í byggð og nær þangað fyrst á móts við bæinn Brú, efst á Jökuldal. Síðan linnir hún ekki sprettinum fyrr en hún kemur niður í Jökulsárhlíð, en þar rennur hún með spekt seinasta kaflann, enda komin niður á sléttlendið. Loks lýkur hún för sinni niður í Héraðsflóa, eftir allt að 150 km ferð.A1 Hún hefur á leið sinni rist Jökuldalinn að endilöngu svo segja má, að hún hafi hlutað hann í sundur og hefur því verið helsti áhrifavaldur landmótunar þar allt frá ísöld. í sveitarlýsingu á Jökuldal Sögusviðið. Kort unnið af Askeli Heiðari Asgeirs- syni í samráði við höfundinn. segir: „Jökulsá fellur í þröngum gljúfrum víðast dalinn endilangan og hefur alltaf verið mikill farartálmi innsveitis og á þjóð- leið.“B2 Brýr á Jökulsá á Brú til forna Nokkuð er augljóst, að menn hafa frá öndverðu haft mikla þörf fyrir að komast yfir ána á brú, því vöð eru varla nokkur á henni. Það var einkum í sumarhamnum, með sitt moruga skol, sem hún var erfiðust. Þá var hún ófær langtímum saman, þegar mönnum voru ferðir helst í huga. Sam- kvæmt munnmælum var steinbogi á ánni við Brú á Efra-Dal og bendir nafngiftin á bænum til þess. I Hrafnkelssögu Freys- goðac3 og Droplaugarsona söguCA er talað um brýr og í Þorsteins sögu Jivítacs er talað um brú, en ekki er ljóst hvort um tilbúnar brýr eða steinboga hafí verið að ræða. Sérstaklega er það í Hrafnkelssögu, sem lýsingin bendir til að farið hafí verið yfír ána hjá bænum Brú.C6 Þótt menn efíst um sannleiksgildi fomsagnanna, hvað varðar menn og málefni, þá er Ijóst að umhverfi þeirra og vettvangur er ekki hugarburður einn, því víðast þekkist það enn á okkar 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.