Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 101
Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum hefur verið hægt að fara með hesta og reka búfénað, sem sjá má af svokölluðum brúartolli „Bro-penge“. Honum var komið á seint á 18. öld, en hætt við hann fljótlega.E12 Það er trúlega eina skiptið, sem krafíst hefur verið brúartolls hér á landi.013 Eftir að steinbogans hjá Brú naut ekki lengur við, var aðeins brú á ánni hjá Fossvöllum. Heimildir benda til, að brýrnar þar hafí fallið niður eða laskast, en virðast fljótlega hafa verið endurnýjaðar.E14 Þegar Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust um landið um miðja 18. öld er sam- kvæmt ferðasögu þeirra svo komið, að þar er eina brú landsins. Hún er þá orðin hrörleg og þótti ástæða til að taka ofan af hestum og bera klyljar- nar yfír hana. Það hefur verið ómak að standa í slíku, en sýnir hversu miklum takmörkunum gömlu timb- urbrýmar hafa verið háðar. A tímum Egg- erts og Bjama hefur Jökulsá á Brú haft sérstöðu meðal vatnsfalla landsins, því gagnstætt flestum eða öllum öðrum ám, þá virðist hún lengst af byggðar í landinu hafa verið með brú eða brúm. Aðdragandi brúar á Jökulsá hjá Hákonarstöðum Þegar kom að því að þjóðin hæfíst handa við að koma brúm á ár landsins, seint á 19. öld og í byrjun þeirrar 20., er athyglisvert, að þá er það fljótlega þessi á, Jökulsá á Brú á efra brúarstæðinu, þ. e. á Efra-Dal, sem menn hugsa til. Það er að vonum, því sam- kvæmt sögninni lá þarna fyrrum mikilvæg leið yfír og ætla má, að menn hafí viljað halda henni áfram. Því má geta sér til, að steinboginn forni hafí minnt á, að þar hafði mátt komast yfír ána á brú. Menn gátu á þessum tíma bjargað sér sjálfum yfír ána á Jökulsá hjá Fossvöllum; seinasta trébrúin frá 1883. Mynd af póstkorti. kláfum, þótt óþægilegt og hættulegt væri. En þá vantaði að koma hrossum og farangri yfír, sem var nauðsynlegt flestum ferða- löngum, sérstaklega á langferðum. Meðan svo háttaði til, hefur varla verið hægt að tala um að fær leið væri yfír ána. Reyndar, þegar sá tími kom, var brú á Jökulsá á Efra-Dal ekki sett við bæinn Brú, á slóðum stein- bogans, heldur nokkru neðar, hjá Hákonar- stöðum með Klaustursel á eystri bakkanum. Það hefur trúlegast þótt heppilegra, því ekki var lengur farin leiðin suður á land um hinn foma alþingisveg, sem fyrr er nefndur, og biskupar voru þar ekki lengur á ferð. Miklu fremur hefur skipt máli leiðin milli Norður- lands og Fljótsdalshéraðs og þá hefur legið beinna við að fara hjá Hákonarstöðum yfír í Fljótsdal. Sú leið hefur hentað betur byggð- inni í Jökuldalsheiði og á Brekku í Fljótsdal 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.