Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 111
Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum opfiskes i Havnen“, þ. e. eitt stykkið féll fyrir borð á útskipunarbátnum og ekki tókst að slæða það upp úr höfninni. Menn brugðu skjótt við og sendu annað í staðinn 1/2 mánuði seinna svo þetta óhapp hefúr vænt- anlega ekki valdið umtalsverðum töfum. Stálið átti að koma til Vopnafjarðar í mars- mánuði 1907, samkvæmt upphaflegum samningi, og var væntanlegt á Vopnaijörð 13. mars, sem síðar getur. Því virðist sá ótti, sem kom fram í bréfi Jóns Þorlákssonar, frá 21. nóvember 1906, sem fyrr er vitnað til, að það kæmist ekki í tæka tíð á brúarstað fyrir sumarið 1907, hafi reynst ástæðulaus, hvað þann þáttinn varðar, og stálsalinn staðið við sitt. En ekki var sopið kálið þó í ausuna væri komið. Fljótlega eftir að samið hafði verið um stálkaupin haustið 1906 fara sýslumaður á Seyðisfirði, sem sá formlega um fram- kvæmdina og hans maður, oddviti Jökul- dalshrepps, að leita hófanna um flutning brúarefnisins frá Vopnafirði að Hákonar- stöðum. Sá síðarnefndi reynir fyrst í stað að afla tilboða hjá samsveitungum sínum eins og hann greinir frá í bréfi til sýslumanns 30. desember 1906.S37 En þama virðist hann og sýslumann skorta nokkurt raunsæi. Flutn- ingurinn er geysimikið fyrirtæki fyrir einstaka bændur. Þar er um að ræða stálið uppá u. þ. b. 15 tn. Samkvæmt teikningum eru stærstu stykkin, stangir og plötur, allt að 5 m á lengd og sem fyrr getur mátti þyngd þeirra ekki fara yfir 1/2 tn. Timbur í gólf brúarinnar var um 4 tn og einnig þurfti heilmikið af því í stillansa, sem nauðsyn- legir voru við framkvæmdirnar og síðan 9 tunnur af sementi. Alls telur oddvitinn í bréfi sínu þetta vera 264 hestburði. Stálið telur hann 150 hestburði, svo hesturinn hefur verið talinn bera u. þ. b. 100 kg og allur flutningurinn hefur þá verið 26 - 27 tn. Vegalengdin mælist skv. loftlínu 66 km og leiðina, sem farin var og hefur líklega legið upp Vesturárdal uppá Jökuldalsheiði, má áætla allt að 90 km. Fyrst vill oddvitinn fá tilboð í flutn- inginn alla leið og fær tvö og það lægra uppá 1850 kr., sem gerir u. þ. b. 7 kr. á hest- burðinn. Honum þykja þetta „daufar“ und- irtektir og hefur einnig aðrar verðhug- myndir, því hann segir í bréfinu, að tilboðin „eru nokkuð hörð að ganga.“ Hann vill meina að hestburðurinn ætti ekki að fara nema í 6 kr. En ljóst er að bændur eru ekki áhugasamir að takast þetta á hendur. Síðan stingur hann uppá við sýslumann að reyna að fá tilboð frá Vopnfirðingum því „það er langtum hægara fyrir þá að flytja brúna en Jökuldælinga að minnsta kosti inn úr Vopnafirðinum." Hann vill helst fá tilboð alla leiðina og telur það uppá 1600 kr. „vel viðunandi.“ En ef þess væri nú ekki kostur, hefur mér flogið í hug, að hættandi væri á það að láta Vopnfirðingana flytja brúna að- eins að Háreksstöðum, ef þeir vildu það heldur og tækju ekki meira en 4 kr. á hestburðinn þangað. Eg ætlast til, að Jökuldælir flyttu brúna eftir það fyrir 2 kr. hestburðinn.“ Síðan bætir hann við: „Eg treysti því, að þér gangið ekki að hjálögðum tilboðum, nema ómögulegt verði að fá önnur betri.“ Þá kemur nokkuð óvænt athugasemd hjá honum, því hann segir: „Eg skal geta þess, að þeir Gunnar og Þorvaldur (höf.: bændurnir, sem höfðu gert tilboðin) eru báðir duglegir, og ég vona, að óhætt verði að fela þeim hvorum í sínu lagi þetta starf á hendur. Auðvitað geta þeir ekki flutt brúna í tæka tíð nema með aðstoð Vopn- firðinga.“ í svarbréfi sýslumannsins 9. janúar 1907S38 til oddvita segir hann: „Jafnframt því að tjá yður, að ég hef beðið Kristján hreppstjóra Guðnason á Refstað að útvega tilboð í flutninginn frá Vopnfirðingum, 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.