Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 120
Múlaþing Horftyfir til Klaustursels frá norðurbakkanum, mynd tekin 2000. Brúin eftir að grindinni hafði verið lyft 1953. Komið er landhaf að norðan (nœr á mynd). Nýir stöplar beggja vegna ár. A norðurbakkanum sér í gamla landstöpulinn undir grindarendanum. A austurbakkanum er gamli landstöpullinn farinn. Steypt hefur verið framan stöpulsins til að tryggja hann fyrir ánni. Ljósm. Aron Bjarnason, fengin hjá Vega- gerðinni. tími mannvirkisins er tekinn með í dæmið, þá væri brúin hjá Hákonarstöðum vafalítið með þeim hagstæðustu. Timburbrúin, sem ráðgerð var þar í upphafi, hefði örugglega farið verst í þeim samanburði, eins og Jón talaði um í bréfinu frá 14. október 1906, og fyrr er vitnað í. Til að reyna að átta sig á kostnaði við brúna uppá tæpar 9 þús. kr. þarf frekari samanburð en tölumar einar. Allt verðmat milli ólíkra tíma er mjög hæpið. Helst er að setja hlutina í samhengi við önnur verðmæti á sama tíma. I því sambandi má nefna, að um svipað leyti og brúin var byggð var jörðin Möðmdalur á Fjöllum þarna skammt frá auglýst til sölu og vom settar upp 5000 kr.154 Hún hlýtur að hafa verið í háu verði, því undir aldamótin 1900 er búið þar orðið eitt það allra stærsta austanlands og þó víða væri leitað.155 Að auki var jörðin mjög landmikil eins og kunnugt er og hefur því verið mikil eign. En vegleg brú á stórfljót eins og Jöklu hefur líka verið mikils virði. Brúin hjá Hákonarstöðum var ásamt Fnjóskárbrúnni endapunkturinn á erlendri hönnun og verkframkvæmd hérlendis við gerð varanlegra brúa.056 A þessum árum vom íslendingar einmitt að taka að sér slíka mannvirkjagerð að miklu eða öllu leyti. Timburbrýmar höfðu landsmenn aftur á móti séð sjálfir um að mestu. Það var aðeins í fáeinum dæmum að erlendir aðilar kæmu við sögu brúabygginga hérlendis síðar og þá helst í sambandi við hengibrýrnar. Islendingar byggðu á erlendum fyrirmynd- um að sjálfsögðu og þá helst frá Evrópu og þar vom viðskiptin með aðföng á efni. Grindarbitinn hjá Hákonarstöðum hafði sérstöðu hérlendis. Sérkenni hans hinn breiði og kúpti bogi (þ. e. hliðamar í brúnni), var ekki tekinn upp hér, þótt hann sé öflugur og svipmikill. I staðinn vom 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.