Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 134
Múlaþing úr Suðursveit sem kominn var til Reykja- víkur og dreymdi um að verða skáld. Honum hlotnaðist nokkur frægð þegar ný- rómantíska kvæðið „Nótt“ birtist á forsíðu ísafoldar 29. maí 1912. Þetta var að sjálf- sögðu Þórbergur Þórðarson (f. 1888). Fljót- lega gerði hann þó uppreisn gegn stefnunni og hóf að skrumskæla hana og hæða í ljóðakverum sem hann gaf út 1915 og 1917. Hét hið fyrra Hálfir skósólar en hið síðara Spaks manns spjarir. I þessum kverum blandar hann dæmigerðum rómantískum vísuorðum saman við klausur úr allt annarri átt svo úr verður harla kynlegur grautur. Svona byrjar t.d. kvæðið „Til hypothetista“: Nú roðar fjöllin röðulgeisli fagur, og rottur kvaka' um ást á hverri grein.10 Um skáldskaparviðhorf sín á þessum tíma segir Þórbergur síðar í Eddu að þau hafi einkennst af „viðbjóðslegri klígju og velgju við öllum þeirrar tíðar Huldum, huldumeyjum og Sólveigum, ljósenglum, gígjum og prinsessum, krýningum og kon- ungaslotum, krystallshöllum og smalakof- um, kotbæjum, marmarasúlum, kvöld- roðum, birkilautum, smálækjarsprænum o.s.frv. o.s.frv.“u Hann segist ekki hafa getað hugsað sér að ganga á hönd þessum: „steinrunnu hugsunarvenjum og þraut- tuggnu orðum og orðatiltækjum", sem sitji eins og „gamall hlandsteinn á hverri blað- síðu í hverri bók, í hverri blaðagrein, í hverju kvæði“.12 Heimsstyrjöldin fyrri, með mannfórnum sínum og tilgangsleysi, lagðist þungt á Þórberg og honum fannst fegurð- ardýrkun nýrómantíkurinnar í hrópandi mótsögn við veruleika stríðshörmunganna. Hvað þetta varðar átti Þórbergur marga skoðanabræður víða um lönd. Á árunum frá því um fyrra stríð og að heimskreppunni miklu var mikil gerjun í bókmenntum á íslandi. Halldór Laxness gerði tilraunir með súrrealíska ljóðagerð, Jón Thoroddsen sendi frá sér ljóðakverið Flugur 1922, Jóhann Jónsson orti „Sökn- uð“, Sigurður Nordal „Hel“ og Þórbergur gaf út Bréf til Láru og Hvíta hrafna. Ollu var þessu að meira eða minna leyti stefnt gegn nýrómantíkinni. En allt kom fyrir ekki því nýrómantíkin náði sér aftur verulega á strik á milli stríða og nægir í því sambandi að nefna fyrstu bækur Jóhannesar úr Kötlum, Þorsteins Valdimarssonar og Kristjáns frá Djúpalæk, verk Davíðs Stefánssonar, sum kvæða Guð- mundar Böðvarssonar, Jóns Helgasonar og Tómasar Guðmundssonar. Og vinsældimar voru gífurlegar enda mörg ágætustu kvæði íslenskrar tungu sam- in undir merkjum þessarar stefnu. Flestir kannast við sonnettur Jóhanns Sigurjóns- sonar og „I landsuðri“ og „Áfanga“ eftir Jón Helgason, „Æskuást“ Jónasar Guð- laugssonar, „Rauða steininn" eftir Guð- mund Böðvarsson svo örfá dæmi séu tekin. Ekki var fátítt að Ijóðabækur skálda frá þessum tíma væru lesnar upp til agna og höfúndamir nytu álíka vinsælda og popp- stjömur nútímans. Þessar miklu vinsældir hafa án efa átt stærstan þátt í langlífi stefn- unnar. Eitt skáld austfirskt vill oft gleymast þegar íjallað er um nýrómantíska ljóðagerð um miðbik aldarinnar en það er Sverrir Haraldsson (1922-1997) sem lengi var prestur á Borgarfirði eystra. Eftir hann komu út tvö ljóðakver: Við bakdyrnar 1950 og Rímuð Ijóð á atómöld tveimur ámm seinna. í ljóðinu „Eg sigldi úr höfn“, sem birtist fyrst í tímaritinu Líf og list, líkir Sverrir lífinu við siglingu. Þar segir m.a.: I °Endurprentað f Eddu. Reykjavík 1941, bls. 47. II Edcla. bls. 46. l2Edda, bls. 105.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.