Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 138
Múlaþing hefðbundna ljóðform er nú loksins dautt“ sagði Steinn Steinarr fagnandi í viðtali árið 1950.16 Þar á hann að sjálfsögðu við form- byltinguna svokölluðu sem yfirleitt er í íslenskum bókmenntum ársett kringum síð- ari hluta fimmta áratugarins. Þessar breyt- ingar eru það sem venjulega er nefnt „mód- emismi“. Einkenni „módemisma“ eru yfir- leitt talin þrjú: 1. Óbundið form. 2. Samþjöppun í máli. 3. Frjálsleg og óheft tengsl myndmálsins.17 Snorri Hjartarson gaf út fyrstu bók sína 1944, tveimur ámm síðar kemur Þorpið eftir Jón úr Vör og 1948 síðasta ljóðabók Steins Steinarrs, Tíminn og vatnið. Steinn og Snorri losa vemlega um hefðbundnar formkröfur í áðumefndum bókum. Hins vegar vill oft gleymast þegar rætt er um þau tímamót þegar rím, stuðlar og höfuðstafir tóku að láta undan síga og kerfisbundin línulengd skipti ekki lengur máli að það var fleira sem breyttist en formið eitt, innihald ljóðanna var annað en fym / Tímannm og vatninu er efnið ennþá nýstárlegra en form- ið og verður líklega helst líkt við óhlut- bundna málaralist. Ljóð Snoma Hjartar- sonar em einnig afar myndræn og bera sterkan svip af tónlist. I kvæðum hans hefur náttúran fyrst og fremst táknrænt hlutverk, eins og hjá nýrómantísku skáldunum, en á milli skilur að stíll Snoma er enn knappari og hann endurnýjar skáldamálið með nýjum og ferskum myndum og líkingum. Þjóðfélagsumræða er nokkuð áberandi í tveimur fyrstu ljóðabókum hans en fer svo dvínandi. I síðustu bók hans, Hauströkkrið yfir mér, er stíllinn knappari en nokkm sinni fym. Sem dæmi um það hvemig Snomi þjappar saman efni er ljóðið „Reki“ um syndafall mannsins að fomu og nýju: Eplið rautt í blökku þangi aldingarður og auð strönd hin fyrsti maður og hinzti18 I fótspor Snoma komu síðan mörg af virtustu skáldum frá síðari hluta 20. aldar svo sem Þorsteinn Valdimarsson, Hannes Pétursson og Þorsteinn frá Hamri. Sum þessara skálda vom, sérstaklega í upphafi, ffemur fastheldin hvað formið varðar svo e.t.v. má segja að þau hafi aðeins stigið skrefíð til „módemisma“ til hálfs. I Ijóða- safninu Raddir að austan, sem Félag ljóða- unnenda á Austurlandi gaf út í aldarlok, má fínna allmörg dæmi um þá stefnu sem Snomi Hjartarson hóf til vegs. Tvær ljóðabækur, austfirskar að öllu leyti, verður ekki komist hjá að nefna í þessu sambandi en þær em / garði konu minnar eftir Guðjón Sveinsson á Breiðdals- vík (f. 1937) og Austan um landeftir Sigurð Óskar Pálsson (f. 1930). Þeim Sigurði og Guðjóni er báðum tamt að nota táknrænar náttúrulýsingar þar sem árstíðimar em í öndvegi; mörg ljóða þeima em knöpp og myndrík og hvomgur hefur með öllu sleppt takinu af stuðlum, höfúðstöfum og rími. Þótt náttúran sé aðal „byggingarefni“ þess- ara skálda hefur orðfæri og myndmál víða tekið stakkaskiptum frá því sem t.d. var hjá Páli Ólafssyni og Erlu. Sem dæmi má nefna fyrsta erindið í sonnettunni „Við ána“ eftir Guðjón Sveinsson: 1 ®Lif og list, október 1950. Endurprentað í Kvœðasafn oggreinar. Reykjavík 1964, bls. 322-326. 17Þessi skilgreining er eftir Svíann Ingemar Algulin, sbr. Eystein Þorvaldsson. Atómskáldin. Reykjavík 1980, bls. 196. 1 ^Hauströkkrið yfir mér. Reykjavík 1979, bls. 45.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.