Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 139
Silfurrósir í svörtu tlaueli Bergvatnið dunar við sindrandi laufgull á lundum leikur sér glettinn andvari kominn af heiðum. Frammi á eyrinni miðaldra maður að veiðum. Makráðar sýnast eyjar á húmbláum sundum.19 Sigurður Óskar Pálsson er þekktastur fyrir gamanmál og stökur um menn og mál- efni þótt ljóð af alvarlegra tagi byrjuðu snemma að birtast eftir hann í blöðum og tímaritum. Má þar nefna kvæðið „Gangna- dagsmorgun“ sem birtist í Múlaþingi 1966 og verður seint oflofað. Það var þó ekki fyrr en 2001 að ljóðum Sigurðar var safnað saman í bókina Austan um land að fFum- kvæði Félags ljóðaunnenda á Austurlandi. Lokaljóð bókarinnar heitir því táknræna nafni „Búist til síðslægna“. Það er býsna fast í forminu en hin eldgamla hugmynd um „manninn með ljáinn“ gengur þar í endur- nýjun lífdaga: Tygjaður naslar í varpanum hrímbleikur hestur. Húsbóndinn sjálfur niður við steðjann er sestur; þungbúinn, ffáneygur horfír um hríð útí bláinn, hamrinum lyftir, tekur að dengja ljáinn.20 Sigurður Óskar Pálsson Eitthvert vandaðasta Ijóðasafn sem út hefur komið eftir austfirskan höfund. Atómskáld Til voru þeir sem vildu ganga enn lengra í endumýjun ljóðlistarinnar í kjölfar breyttr- ar heimsmyndar eftir stríð en Snorri Hjart- arson og sporgöngumenn hans. Einn af þeim var ungur Eskfirðingur, Einar Bragi, fæddur 1921. Ásamt Hannesi Sigfússyni, Sigfúsi Daðasyni, Jóni Óskari og Stefáni Herði myndar hann hóp skálda sem venja er að nefina „atómskáldin". Það vom þessi skáld sem stigu skrefíð til fulls til „mód- emisma“. í tímaritinu Birtingi, 3.-4. hefti 1958, lýsir Einar Bragi kröfum sem hann telur að eigi að gera til nútímaljóða og ræðst í leiðinni á hefðbundna ljóðagerð. Greina má augljóst bergmál frá orðum Þórbergs sem vitnað var til hér að framan: „Hann [módemisminn] er eftir mínum skilningi fyrst og fremst uppreisn gegn stöðnuðum formum, vélrænum stuðlamnum, óinnlif- uðu orðaskvaldri, andlausri skrúðmælgi, umskiftalausum ytri lýsingum, myndlaus- um frásagnarkvæðum og alls konar bundnu „þjóðlegu“ rausi sem var að kæfa ljóðið - og jafnframt er hann viðleitni til endumýj- unar: Sköpunar nýrra ljóðforma, hreinsunar ljóðmálsins, nýbreytni í myndum, líkingum og hugmyndatengslum í þeim megintil- gangi að heija ljóðið sjálft til öndvegis.“21 Orð Einars Braga lýsa vel þeim hugmynd- um sem atómskáldin stóðu fyrir á þröskuldi nýrra tíma. Mannkynið stóð agndofa gagn- vart eigin valdi þar sem lífið var allt í einu orðið jafn “meðfærilegt eins og vindla- 19/garði konu minnar. Útgáfustaðar ekki getið en bókin kom út 1998. „Við ána“ er á bls. 27. 137 20 ^Austan um land. Utgáfustaðar ekki getið. Bókin kom út 2001. „Búist til síðslægna" er á bls. 69. 21Hér vitnað eftir Eysteinn Þorvaldsson: Ljóðaþing. Reykjavík 2002, bls. 219.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.