Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 153
Hrafnkell A. Jónsson Gunnlaugur og Ingibj örg að er íslenskur plagsiður að halda á lof'ti kjaftasögum um rangfeðranir og frarn- hjátökur. Þessa gætir víða í ættarskrám en er oft þegar tækifæri gefst til að kanna tiltækar heimildir, illkvittinn heilaspuni. Þeg- ar ég fór fyrst að grafast fyrir um ævi Gunn- laugs Jónssonar sem sumir kalla Vitlausa- Gunnlaug taldi ég að um venjulegar kvik- sögur væri að ræða þegar honum er kenndur Bjöm bóndi Sæmundsson á Ekkjufelli. At- huganir mínar leiddu þó annað í ljós. Við athugun á æviferli Gunnlaugs Jóns- sonar sem rekja má eftir kirkjubókum og hreppsbókum af Jökuldal þá tel ég miklar líkur á að hann hafi verið faðir Bjöms Sæ- mundssonar. Ég mun hér færa rök fyrir þess- ari skoðun minni og eins rekja lífshlaup Gunnlaugs Jónssonar og fngibjargar Bjama- dóttur eins og heimildir greina frá. Gunnlaugs finn ég fyrst getið í húsvitjun- arbók Valþjófsstaðar í Fljótsdal árið 1783 og er Gunnlaugur þá 18 ára vinnupiltur á Víði- völlum fremri, þar er hann 1784. Árið 1785 er hann ekki í húsvitjunarbók Valþjófsstaðar. Þriggja ára eyða er í bókinni og næst skráð í Efri myndin sýnir rithönd Ingibjargar Bjarna- dóttur. A neðri myndinni er skráður hluti af arfahlut 2 Ingibjargar eftir Svein mann sinn m.a. kjóllinn góði nr. 53. hana 1789. Gunnlaugs er ekki getið þar aftur fyrr en 1794, þá er hann skráður í fangelsi á Skriðuklaustri. Samkvæmt því sem aðrar heimildir greina ræður hann sig vinnumann í Skriðuklaustur líklega árið 1793. Þar virðist hann truflast á geði og er settur í virki og er svo að sjá að hann hafi á þessum tíma verið talinn hættulegur sjálfúm sér og jafnvel öðm fólki. Samkvæmt manntalinu 1816 sem getur fæðingarstaða fólks fæddist Gunnlaugur á Bessastöðum í Fljótsdal 1764. Ættir Aust- firðinga telja hann meðal 12 alsystkina. ÆAU nefha eina hálfsystur samfeðra en segja að Jón faðir Gunnlaugs hafi átt 22 böm. Foreldrar Gunnlaugs vom hjónin Ragnhildur Guð- mundsdóttir og Jón Sigurðsson. í ÆAU er vísað til umsagna um þau hjón í kirkjubók 1787 og segir þar að; Jón hafi verið „valin- kunnur, vel skýr“ og Ragnhildur „ráðvönd, vel skýr.“ Þetta mun hafa verið í kirkjubók Kirkjubæjarkirkju frá þessum tíma sem lík- lega hefúr bmnnið hjá séra Einari Jónssyni á Kirkjubæ. Svo áfram sé vitnað í ÆAU þá kemur þar ffam að Jón hafí dáið 1788 félaus og Ragnhildur 1801. Jón er svaramaður Helgu dóttur sinnar sem giftist annan sunnu- dag í aðventu 1788 svo eftir þann tíma verður að leita dánardags hans. ÆAU segja að Jón og Ragnhildur hafí 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.