Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 157
Gunnlaugur og Ingibjörg spjöll voru orðin á Þórunni og við því hefur Guðmundur sýslumaður brugðist. Þórunn- ar finnst ekki getið í manntalinu 1801 og er ekki fráleitt að hún hafi verið send til Kaup- mannahafnar þar sem ættmenn Guðmundar sýslumanns voru í góðum metum. Þann 17. maí 1800 fær hún uppreisn frá kónginum fyrir brot sitt og jafnframt leyfi til að giftast andlegrar stéttar manni. I sept- ember 1801 giftist hún séra Birni Vigfús- syni sem þá var prestur á Eiðum. Tæpu ári seinna dó hún af barnsförum. Ef litið er til venju á þessum tíma þá er líklegt að hjóna- band Þórunnar og Bjöms hafi verið löngu ákveðið en faðir Bjöms var einn auðugasti maður landsins á þessum tíma og því jafnræði með þeim. Þess er að vænta að Guðmundur sýslu- maður hafí ekki tekið með silkihönskum á Gunnlaugi eftir að upp komst um ráð- spjöllin á Þómnni. Um það era engar heim- ildir eða sagnir. Það veldur erfiðleikum þegar æviferill Gunnlaugs er rakinn á þess- um tíma að kirkjubækur Kirkjubæjarkirkju frá þessum ámm em glataðar. Það sem næst spyrst til Gunnlaugs er að þegar manntalið er tekið 1801 er hann í Bót í Tungu hjá bróður sínum Gísla sem þar bjó. Líklegt er að hann hafi leitað skjóls hjá Gísla þegar í óefni var komið í Krossavík. Þama er Gunnlaugur skráður vinnumaður og ekki neitt sem bendir til þess að hann sé vanheill. Líklega er Gísli bóndi í Bót til 1808 þeg- ar hann flytur að Hvanná á Jökuldal. Ástæða er til að ætla að Gunnlaugur sé á þessum árum vinnumaður í Bót. Þann 22. september 1804 fæðist Gunnlaugi sonur sem skírður var Eiríkur, móðir hans var Ingibjörg Guðmundsdóttir ættuð úr Eiða- þinghá. Ekkert virðist hafa orðið úr frekara sambandi Gunnlaugs og Ingibjargar. Eiríkur Gunnlaugsson var tekinn í fóstur af Sesselju Jónsdóttur föðursystur sinni sem bjó í Fremraseli. Seinna varð hann bóndi á Nefbjamarstöðum í Tungu. Börn Eiríks voru Sigfús faðir Eiríks á Skjöldólfsstöðum og Önnu Þrúðar á Brú og Þórdísar á Skjöldólfsstöðum. Þegar Gísli Jónsson flytur í Hvanná er meðal heimilismanna hans Ingibjörg Bjamadóttir og er skráð fósturdóttir hjón- anna Gísla og Ingveldar Guðmundsdóttur. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Eyj- ólfsson og Margrét Björnsdóttir. Bjami og Margrét bjuggu m.a. á Breiðavaði í Eiða- þinghá, Hafrafelli í Fellum, Hrafnkelsstöð- um í Fljótsdal og síðast á Hofi í Fellum. Ingibjörg er hjá foreldrum sínum á Hafira- felli þegar manntalið var tekið 1801. Hún var fædd þar árið 1798. Hún er á Hvanná til ársins 1816 en það ár mun hún hafa farið vinnukona að Brekkuseli í Tungu. I Brekkuseli bjó Jón Gíslason, sonur Gísla á Hvanná af fýrra hjónabandi. Hann var þá nýlega kvæntur og fýrsta barn hans og Kristbjargar Ámadóttur konu hans fæddist á Hvanná 27. ágúst 1815. Ingibjörg kemur síðan frá Brekkuseli að Hvanná 1818 og er þar til 1827 þegar hún fer vinnukona í Set- berg í Fellum. Húsvitjunarbók Hofteigs frá þessum tíma er varðveitt og gefur dálitla innsýn í mat sóknarprestsins á siðferði og kunnáttu sóknarbamanna. Ingibjörg Bjamadóttir fær þann vitnis- burð þegar sr. Einar Bjömsson sem þjónaði Hofteigi 1809 vísiteraði í fyrsta sinn eftir að Gísli Jónsson varð landseti hans á Hvanná, að hún sé hlýðin, það er hún til ársins 1812, þá er hún 14 ára og er nú „óhlýðin og illa kunnandi.“ Hún fermist í Hofteigi 2. maí 1813 og hefur greinilega bætt sig því hegðun hennar er „óátalin“ og kunnátta „sæmileg.“ Sr. Einar húsvitjar í síðasta sinn í Hofteigssókn 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.