Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 160
Múlaþing komin í Amórsstaði. Þar eru þau til 1833 þegar þau fara alfarin af Jökuldal. Aður hefur þess verið getið að sr. Sigfus Finnsson virðist hafa verið í góðum vinskap við Gísla landseta sinn á Hvanná og Arn- órsstöðum og þess vegna líklegur til að skipa málum sem best fyrir hann og hans skyldulið. En prestur hafði ekki eindæmi í þessum málum, þar komu líka til afskipti hreppstjóra sveitarinnar. Hreppstjóri á Jökuldal á þessum árum var Oddur Eiríksson bóndi á Hauksstöðum. Hann var hreppstjóri um tveggja áratuga- skeið og þar á meðal þann tíma sem Ingi- björg og Gunnlaugur stóðu í bameignum. Nú vill svo til að Gunnlaugur var um tíma vinnumaður á Hauksstöðum. Auk þess var nábýli milli Hvannár og Hauksstaða og óhjákvæmilega mikill samgangur. Afskiptaleysi prests og hreppstjóra af sambúð Gunnlaugs og Ingibjargar jafn lengi og raun ber vitni kann að skírast af þessu, en jafnframt að þegar útséð var um að þau gengu í hjónaband hafí þeir orðið að gera ráðstafanir til að skilja þau að. Hvað sem þessu líður þá er Bjöm orðinn Sæmundsson þegar hann er skráður með móður sinni meðal innkominna í Assókn árið 1828 og þannig er hann skráður alla tíð síðan. Ingibjörg fer vinnukona að Setbergi í Fellum til Jóns Bjamasonar og konu hans Þórunnar Eiríksdóttur frá Merki á Jökuldal. Árið eftir fer Ingibjörg í Hafrafell með dreng sinn og er þá vinnukona hjá Sigurði Guðmundssyni og Þorbjörgu Þorkelsdóttur. Á öðm búi á Hafrafelli bjó þá Helga Þor- leifsdóttir ekkja eftir Bjama bróður Ingi- bjargar, hann hafði dmkknað í Langavatni 1824. Eins og fram hefur komið þá undirritar séra Sigfús Finnsson og dagsetur húsvitj- unarbækur sínar. Vorið 1829 lýkur hann við húsvitjunarbókina þann 19. maí. Þarkemur fram að Gunnlaugur Jónsson sé „fróður og greindur og oft gistandi“. Þetta lesum við Páll Pálsson frá Aðalbóli úr innfærslu séra Sigfúsar án þess að vera fullvissir um að rétt sé lesið. Þetta gæti þýtt að Gunnlaugur hafí á þessum tíma verið á einhverju flakki þótt hann væri heimilisfastur á Amórsstöð- um. Nær fúllvíst er að þegar prestur skráir þetta þá er Gunnlaugur látinn. Hann hverf- ur algerlega úr prestþjónustu- og húsvitjun- arbókum Hofteigssóknar og hrepps- og skiptabækur nefna hann ekki. í kirkjubók Sauðaness á Langanesi þetta ár fínnst skráð; að þann 20. mars hafí orðið úti og 13. apríl 1829 hafí verið jarðaður Gunnlaugur Jónsson, umrenningur úr Múlasýslu. Séra Stefán Einarsson bætir við til skýringar „varð úti frá Gunnarsstöðum en fannst firá Hallgilsstöðum.“ Ennfremur segir í kirkjubókinni „var truflaður á geðs- munum.“ Eg tel vafalaust að þama hafí verið skráð hinsta för Gunnlaugs Jónssonar frá Amórsstöðum. En hvaða erindi átti Gunnlaugur á þessar slóðir, því er vand- svarað, þó er þess að geta að bróðursonur Gunnlaugs, Sigurður Þorsteinsson bjó vorið 1829 góðu búi á Hóli í Kelduhverfi. Sonur Sigurðar Guðmundssonar og Þorbjargar Þorkelsdóttur á Hafrafelli hét Sveinn fæddur 17. mars 1803 og því fímm árum yngri en Ingibjörg Bjarnadóttir. Sveinn var ekki á Hafrafelli árið sem Ingibjörg var þar vinnukona hjá foreldrum hans en vafalaust hafa þau hittst og trúlega tekist með þeim einhver kynni. Það er a.m.k. víst að 21. maí 1833 eru gefín saman á Ási Ingibjörg Bjarnadóttir og Sveinn Sigurðsson, Sveinn er vinnumaður hjá séra Benedikt Þórarinssyni en Ingibjörg er húskona. Enginn kotungsbragur er á þess- um ráðahag, brúðguminn færir brúðinni 26 dali í morgungjöf. Móðir Ingibjargar, Margrét Bjömsdóttir 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.